
Kraftvélar ehf.
Kraftvélar er leiðandi fyrirtæki í sölu og leigu á hágæða atvinnutækjum og þjónustu í kringum þau.
Hjá Kraftvélum starfa um 50 manns og öll leggjum við mikla áherslu á góða þjónustu og góð samskipti, innanhúss sem utan og hér ríkir góður starfsandi.

Starfsmaður á verkstæði
Við leitum að vinnusömum, metnaðarfullum og framsæknum vélvirkja- vélstjóra eða bifvélavirkja sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi og spennandi verkefni á verkstæðinu okkar. Óskum einnig eftir að ráða inn nema í þessum fögum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn viðgerðarvinna á verkstæði
- Vinna við þungavinnuvélar, lyftara og dráttarvélar
- Viðgerðir sem þarfnast rafmagnsþekkingar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vélvirkja- vélstjóra- eða bifvélavirkjamenntun
- Hæfni í mannlegum samskiptum og heiðarleiki
- Stundvísi, ósérhlífni og sveigjanleiki
- Rík þjónustulund og frumkvæði í starfi.
Fríðindi í starfi
Góð laun í boði fyrir réttan einstakling
Auglýsing stofnuð1. nóvember 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Dalvegur 6, 201 Kópavogur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skoðunarmaður ökutækja á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf
Bifvélavirki á kvöldvakt
Jaguar Land Rover
Bifvélavirki
Jaguar Land Rover
Ábyrgðafulltrúi BL
BL ehf.
Bílstjóri - Afgreiðsla - Verkstæði - Dekkjaverkstæði
Vaka hf
Skoðunar og viðgerðir
Viking Life-Saving Equipment Iceland ehf...
Verkstæðismaður / Mechanic
Bus4u Iceland
Tæknimaður sjálfvirkar hurðir / Technician automatic doors
Fagval
Smiðir / Carpenters
Tórshamar ehf
Blikksmíði
ÞH Blikk ehf
Vélvirkjar, vélstjórar, bifvélavirkjar
Eimskip
Fleet Technician - Keflavík
Indie Campers