Samey Robotics ehf
Samey Robotics ehf
Samey Robotics ehf

Starfsmaður á þjónustusviði

Við leitum að starfsmanni í þjónustu deild fyrirtækisins. Helstu verkefni þeirrar deildar eru m.a.

- Sinnir viðhaldi á öllum vörum og kerfum sem Samey Robotics hefur selt í gegnum tíðina.

- Finna til varahluti á öllum okkar vörum og kerfum.

- Stjórna og viðhalda Fanuc vélmennum.

- PLC villuleit, gangsetning og lagfæringar.

- Veita tækni ráðgjöf í gegnum síma og nota SECOMEA (Fjartengi búnað).

Starfsmaður þarf að vera:

- Óhræddur við að læra nýja hluti í umhverfi sem tekur stöðugum breytingum.

- Tilbúinn að ferðast til viðskiptavina sem eru staðsettir út um allt land og erlendis (mikið í Noregi).

- Tilbúinn að vinna á starfstöðum hjá fjölbreyttum viðskiptavina hópi
eins og í fiskvinnslu, álveri, matvælaframleiðslu, steypustöðvum o.fl.

- Heldur uppi góðum viðskiptasamböndum við viðskiptavini.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Iðnmenntun á rafmagnssviði eða Vélasviði
  • Reynsla af sjálvirkni og þjónustu er kostur
  • Frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Vera jákvæður fyrir ferðalögum
Auglýsing birt22. október 2024
Umsóknarfrestur6. nóvember 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Lyngás 13, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar