
Starfsmaður á skrifstofu Heyrnarhjálpar
Heyrnarhjálp er landssamtök þeirra sem eru heyrnaskertir, hafa misst heyrn að hluta eða alveg, þeirra er þjást af eyrnarsuði og öðrum vandamálum sem snúa að heyrn.
Okkur vantar samviskusaman og jákvæðan starfsmann á skrifstofu okkar, Sigtúni 42, Mannréttindahúsi.
Um er að ræða 40% hlutastarf sem felst í almennum skrifstofustörfum eins og svörun tölvupósta, taka á móti skjólstæðingum okkar á opnunartíma félagsins, setja inn efni á samfélagsmiðla og heimasíðu félagsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn skrifstofustörf og umsjón með skrifstofu félagsins
- Móttaka og upplýsingagjöf til skjólstæðinga
- Svörun erinda í síma og tölvupósti
- Setja inn efni á samfélagsmiðla og heimasíðu félagsins
- Önnur verkefni sem kunna að falla til
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gott vald á íslensku, ensku.
- Almenn tölvukunnátta
- Kunnátta á Word og Microsoft umhverfið sem og samfélagsmiðla
- Hæfni í mannlegum samskiptum nauðsynleg
- Hæfni til að vinna sjálfsætt og með öðrum
- Jákvæðni
- Frumkvæði
- Stundvísi
- Samviskusemi
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
Auglýsing birt18. mars 2025
Umsóknarfrestur10. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Sigtún 42, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FacebookInstagramJákvæðniMannleg samskiptiMicrosoft WordReyklausSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Atvinnuráðgjafi í Hinu Húsinu
Hitt húsið

Öryggis- og gæðastjóri
Sjúkratryggingar Íslands

Temporary - Móttaka / Front Desk
Rent.is

Ert þú söludrifinn einstaklingur?
Billboard og Buzz

Spennandi sumarstörf um allt land
Eimskip

Spennandi sumarstörf hjá TVG og Gáru
TVG-Zimsen

Bókari
Fönn

Sumarstarf á fjármálasviði Breiðabliks
Breiðablik

Þjónustufulltrúi í þjónustuver
Reykjanesbær

Móttökustjóri
Háskólinn á Bifröst

Ert þú snillingur í varahlutum og þjónustu
Stilling

Bókari
Pípulagnir Suðurlands