Bortækni ehf
Bortækni ehf

Starfsmaður á skrifstofu

Bortækni ehf óskar eftir að ráða starfsmann til að sinna almennum skrifstofustörfum. Símasvörun,afgreiða viðskiptavini.Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra

Gera vinnupantanir,halda utan um verkefni tíma og fleira.

Öllum umsóknum verður svarað og meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

Umsóknir berist á halldor@bortaekni.is sími 6937700

Bortækni ehf er leiðandi í steypusögun,kjarnaborun og niðurrifi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þekking á Excel, og Word, DK félaga- og bókhaldskerfinu
  • Verður að kunna að nota excel
  • Sveigjanleiki og geta til að vinna skipulega undir álagi
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Þekking á pay day
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð tölvukunnátta gott vald á íslensku og ensku
Auglýsing birt19. september 2024
Umsóknarfrestur14. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Bugðufljót 17, 270 Mosfellsbær
Stapahraun 7, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft WordPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar