Malbikunarstöðin Höfði hf
Malbikunarstöðin Höfði hf
Malbikunarstöðin Höfði hf

Starfsmaður á rannsóknarstofu

Malbikunarstöðinn Höfði leitar að drifnum og áhugasömum háskólanema á rannsóknarstofu í sumarstaf sem er með menntun eða reynslu í raunvísindum. Meðal verkefna er gæðaprófanir á malbikssýnum og þjöppumælingar. Við leitum að starfsmanni sem er metnaðarfullur, duglegur, sveigjanlegur, hefur auga fyrir smáatriðum og með jákvætt viðhorf. Fyrir réttan umsækjanda er möguleiki á rannsóknarverkefni í vetur.

Helstu verkefni og ábyrgð

 

·         Gæðaprófanir á malbiki

·         Ýmis verkefni á rannsóknarstofu, skilgreind af deildarstjóra rannsókna- og þróunardeildar.

·         Þjöppumæling og gæðaeftirlit á framkvæmdarstað

·         Taka þátt í greiningu gagna og skýrslugerð fyrir gæða- og þjöppumælingar

·         Verkefni tengd framleiðslu skilgreind af deildarstjóra rannsókna- og þróunardeildar.

Menntunar- og hæfniskröfur

·         Háskólamenntun í náttúruvísindum, verkfræði eða sambærileg menntun, eða reynsla í malbiksrannsóknum.

·         Mjög góð enskukunnátta, bæði í ræðu og riti

·         Mjög góð íslenskukunnátta, bæði í ræðu og riti

·         Góðir samskiptahæfileikar

Auglýsing birt12. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Sævarhöfði 6-10 6R, 110 Reykjavík
Álhella 34
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar