
Seltjarnarnesbær
Á Seltjarnarnesi búa um 4700 manns og leggur Seltjarnarnesbær áherslu á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu.

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Við þurfum á góðu fólki að halda til að koma til liðs við okkar frábæra hóp! Skólinn státar af metnaðarfullri starfsemi, ýmsum viðbótarkjörum, styttingu vinnuvikunnar og tilboði um námssamninga. Í leikskólanum er lögð sérstök áhersla á tónlist og umhverfismennt.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskóla eða framhaldsskólamenntun sem nýtist í starfi
Reynsla af starfi í leikskóla æskileg
Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg
Fríðindi í starfi
Bókasafnskort
Samgöngustyrkur
Heilsuræktarstyrkur
Forgangur á leikskóla
Sundkort
Auglýsing stofnuð18. september 2023
Umsóknarfrestur2. október 2023
Starfstegund
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Hæfni
JákvæðniMetnaður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari / leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Bríetartún
Deildarstjóri - Leikskólinn Hamrar
Leikskólinn Hamrar
Sérkennsla - Leikskólinn Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg
Leikur og málörvun - HOLT
Leikskólinn Holt
Heilsuleikskólinn Garðasel - Leikskólakennari
Reykjanesbær
Leikskólinn Lundaból auglýsir eftir starfsmanni
Garðabær
Laus staða í Marbakka
Marbakki
Afleysingastofa Reykjavíkurborgar
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfis...
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn Drafnarsteinn
Leikskólakennari óskast á Heilsuleikskólann Holtakot
Garðabær
Skemmtilegt og fjölbreytt starf í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Heilsuleikskólann Holtakot - Sérkennsla og stuðningur
GarðabærMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.