Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær
Á Seltjarnarnesi búa um 4700 manns og leggur Seltjarnarnesbær áherslu á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu.
Seltjarnarnesbær

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf

Við þurfum á góðu fólki að halda til að koma til liðs við okkar frábæra hóp! Skólinn státar af metnaðarfullri starfsemi, ýmsum viðbótarkjörum, styttingu vinnuvikunnar og tilboði um námssamninga. Í leikskólanum er lögð sérstök áhersla á tónlist og umhverfismennt.

Menntunar- og hæfniskröfur
Háskóla eða framhaldsskólamenntun sem nýtist í starfi
Reynsla af starfi í leikskóla æskileg
Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg
Fríðindi í starfi
Bókasafnskort
Samgöngustyrkur
Heilsuræktarstyrkur
Forgangur á leikskóla
Sundkort
Auglýsing stofnuð18. september 2023
Umsóknarfrestur2. október 2023
Starfstegund
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Metnaður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.