
Ísfell
Ísfell er leiðandi fyrirtæki í sölu, þjónustu og
hönnun á útgerðar-, fiskeldis- og iðnaðarlausnum
og rekur 8 þjónustu- og framleiðslueiningar
um land allt. Þjónusta fyrirtækisins
markast helst af góðu úrvali af gæðavörum,
áreiðanleika gagnvart viðskiptavinum og
frábærum hópi starfsfólks með víðtæka
þekkingu. Nánari upplýsingar er að finna á
www.isfell.is.

Starfsmaður á lager
Ísfell óskar eftir að ráða til sín þjónustulundaðan einstakling á lager fyrirtækisins. Starfið heyrir undir lagerstjóra.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn lagerstörf.
- Tiltekt pantana á lager.
- Pökkun.
- Afgreiðsla / Útkeyrsla.
- Almenn þjónusta við viðskiptavini.
- Önnur tilfallandi störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf er skilyrði.
- Samviskusemi, áreiðanleiki og stundvísi.
- Jákvætt viðmót, hæfni í samskiptum og geta til að starfa í hópi.
- Lausnamiðuð hugsun.
- Almenn tölvukunnátta.
- Lyftararéttindi eru kostur.
- Meirapróf er kostur.
Auglýsing stofnuð9. nóvember 2023
Umsóknarfrestur26. nóvember 2023
Starfstegund
Staðsetning
Óseyrarbraut 28, 220 Hafnarfjörður
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSamviskusemiSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Akureyri - Gjaldkeri / Afgreiðslustarf
Pósturinn
Starfsmaður í vöruhús og útkeyrslu
Artica ehf
Snjallverslun
Krónan
Iceland Glæsibæ - Kvöld- og helgarstarf
Iceland
Vaktstjóri/afgreiðsla
Gullið mitt ehf.
Barþjónn / Bartender
Fiskmarkaðurinn
Starfsmaður í einingaverksmiðju
Íslandshús ehf.
Afgreiðslustarfsmaður í fullt starf og hlutastarf
Preppbarinn
Deildarstjóri í smávöru - Skeifan
JYSK
Flakkari
Skólamatur
Vaktstjóri
Krónan
Starf í merkingu/Job in labelling
Innnes ehf.