RJR ehf
RJR ehf
RJR ehf

Starfsmaður á lager

RJR ehf (Sportvörur) óskar eftir því að ráða kraftmikinn og metnaðarfullan einstakling á lager okkar Dalvegi 32a. Vinnutími er 10-18 virka daga og anna hvern laugardag.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og frágangur á vörum
  • Tiltekt á pöntunum til viðskiptavina okkar
  • Útkeyrsla á pöntunum
  • Almenn lagerstörf
  • Aðstoð í afgreiðslu í verslun
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Lyftarapróf æskilegt
  • Reynsla af lagerstörfum er kostur
  • Tölvukunnátta
  • Bílpróf er Skilyrð
  • Lágmarksaldur 20 ára
  • Hreint sakavottorð
  • Stundvísi
  • Frábær í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt19. janúar 2026
Umsóknarfrestur28. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Dalvegur 32a
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.LyftaraprófPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Útkeyrsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar