
RJR ehf
RJR ehf rekur Sportvörur sem er heild og smásala á íþróttvörum. Fyrirtækið var stofnað 1946 og er framúrskarandi fyrirtæki að mati Creditinfo.

Starfsmaður á lager
RJR ehf (Sportvörur) óskar eftir því að ráða kraftmikinn og metnaðarfullan einstakling á lager okkar Dalvegi 32a. Vinnutími er 10-18 virka daga og anna hvern laugardag.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og frágangur á vörum
- Tiltekt á pöntunum til viðskiptavina okkar
- Útkeyrsla á pöntunum
- Almenn lagerstörf
- Aðstoð í afgreiðslu í verslun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lyftarapróf æskilegt
- Reynsla af lagerstörfum er kostur
- Tölvukunnátta
- Bílpróf er Skilyrð
- Lágmarksaldur 20 ára
- Hreint sakavottorð
- Stundvísi
- Frábær í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt19. janúar 2026
Umsóknarfrestur28. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 32a
Starfstegund
Hæfni
LagerstörfLyftaraprófMetnaðurÖkuréttindiStundvísiÚtkeyrsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þekkt barnafataverslun leitar að sölufulltrúa í fjölbreytt og skemmtilegt starf
Polarn O. Pyret

Innkaupafulltrúi í byggingarvöru
Byko

Stöðvarstjóri bifreiðaþjónustu
Nesdekk (Dekkjaland)

Laugarvörður - Kópavogslaug - Hlutastarf
Kópavogsbær

Útilíf Kringlunni - Fullt starf
Útilíf

Starfsmaður á lager
Rafkaup

Starfskraftur á lager
Olíudreifing þjónusta

Eftirlit og afgreiðsla (fullt starf og hlutastarf)
Spennustöðin

Bílstjórar - FULLT STARF
Póstdreifing ehf.

Afgreiðslustarf í boði hjá Aurum – 50-100%
Aurum

Weekday - Sales Advisor 8H/week
Weekday

Vilt þú vaxa með okkur? Fjölbreytt störf í boði!
IKEA