Kópavogsbær
Kópavogsbær
Kópavogsbær

Starfsmaður á heimili fatlaðs fólks

Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir starfsfólki, 18 ára eða eldri, til starfa á heimili fatlaðs fólks í Kópavogi. Markmið þjónustu við fatlað fólk hjá Kópavogsbæ er að veita persónulegan stuðning og einstaklingsmiðaða og sveigjanlega þjónustu sem skal tryggja fötluðu fólki jafnrétti og sambærileg lífskjör á við aðra íbúa bæjarins.

Við leitum eftir starfsmanni í 80% starf á heimili þar sem veitt er sólarhringsþjónusta.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Einstaklingsmiðaður persónulegur stuðningur við íbúa í þeirra daglega lífi, jafnt innan sem utan heimilis.
  • Vera þjónustunotendum góð fyrirmynd.
  • Stuðla að auknu sjálfstæði þjónustunotenda.
  • Almennt heimilishald.
  • Samvinna við samstarfsfólk, aðstandendur og aðra þjónustuaðila íbúa.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af starfi með fötluðu fólki er æskileg.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfi.
  • Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg.
  • Bílpróf.
  • Framtakssemi, frumkvæði og jákvætt viðhorf í starfi.
Auglýsing stofnuð4. júní 2024
Umsóknarfrestur16. júní 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Digranesvegur 1, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Starfsgreinar
Starfsmerkingar