

Starfsmaður á gröfu óskast
Jarðvit óskar eftir starfsmanni á gröfu og bílstjóra á vörubíl. 100% starf er í boði fyrir réttan aðila. Aðilinn þarf að hafa reynslu af vinnu tengdu starfi og hafa unnið í kringum lagnir og að frágangi lóðar.
Helstu verkefni og ábyrgð
Jarðvinna
Lagnavinna
Yfirborðsfrágangur
Menntunar- og hæfniskröfur
Vinnuvélaréttindi
Bílpróf
Meirapróf er kostur
Íslensku eða Ensku kunnátta skilyrði.
Sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
Hádegismatur
Vinnufatnaður
Sambærileg störf (12)

Vélamaður - Machine Operator
Terra umhverfisþjónusta hf Hafnarfjörður Fullt starf

Steypubílstjóri- Mixer Truck Driver
BM Vallá Reykjavík 11. júní Tímabundið

Vélskömmtun lyfja
Lyfjaver Reykjavík Fullt starf

Gröfumenn og verkamenn
S.S. verktak ehf Fullt starf

Bílstjóri/tækjamaður
Valur Helgason ehf. Reykjavík 4. júní Fullt starf (+1)

Hugsar þú í lausnum og ert með skipulagið á hreinu?
Hópbílar Hafnarfjörður 15. júní Fullt starf

Lava Melter in Reykjavik
Lava Show Reykjavík 12. júní Fullt starf (+3)

Lava Melter in Vík
Lava Show Vík 12. júní Fullt starf (+3)

Starfsmenn í flokkun / Sorting facility
Íslenska gámafélagið Reykjavík 1. júlí Fullt starf

Kierowca w dystrybucji hurtowej w Rvk.
Auðflutt ehf. Hveragerði 12. júní Fullt starf

Bílstjóri við heildsöludreifingu í Rvk.
Auðflutt ehf. Hveragerði 12. júní Fullt starf

Meiraprófsbílstjóri
Sölufélag garðyrkjumanna ehf. 6. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.