Starfsmaður á fjármálasvið - Innheimta

Penninn ehf. leitar að starfsmanni til starfa á fjármálasvið fyrirtækisins. Um er að ræða vinnu við innheimtu fyrir félagið.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. nóvember 2024

Helstu verkefni og ábyrgð

·         Dagleg bókun og eftirfylgni innheimtu

·         Gerð mánaðarlegra greiðsluseðla

·         Senda út hreyfingalista til viðskiptamanna og afrit af reikningum

·         Svara fyrirspurnum frá viðskiptamönnum

·         Skrá nýja viðskiptavini í reikningsviðskipti

·         Halda utan um töluleg gögn varðandi innheimtuárangur

·         Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

Viðurkennt bókhaldsnám eða annað nám sem nýtist í starfi.  Haldbær starfsreynsla í bókhaldi eða innheimtu.  Góð almenn tölvukunnátta, þekking á Nav og eða BC bókhaldskerfi kostur, tölugleggni, nákvæm og öguð vinnubrögð.  sveigjanleiki, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.

Auglýsing birt1. október 2024
Umsóknarfrestur9. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Skeifan 10, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Dynamics NAVPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft Outlook
Starfsgreinar
Starfsmerkingar