
Holta
Reykjagarður hf. er leiðandi markaðsdrifið framleiðslufyrirtæki í eldi, vinnslu og heildsölu á kjúklingaafurðum.
Viðskiptavinir félagsins eru smásalar, veitingahús, stóreldhús og mötuneyti.
Aðalvörumerki félagsins eru HOLTA, Kjörfugl og Heimshorn.
HOLTA vörumerkið er þekktast á markaði.
Starfsmenn Reykjagarðs eru um 130 talsins sem leggja sig fram um að framleiða fyrsta flokks kjúklingaafurðir úr úrvals hráefni

Starfsmaður á Ásmundarstöðum og útungunarstöð á Hellu
Óskum eftir reglusömum og traustum starfsmanni til starfa á stofnfuglabúi Reykjagarðs á Ásmundarstöðum og útungunarstöð á Hellu.
Einnig er um að ræða ýmis afleysingastörf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eggjatínsla
- Flokkun unga
- Tilfallandi bústörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Samviskusemi og rík gæðavitund.
- Geta bæði unnið sjálfstætt og í hóp
- Reynsla af landbúnaðarstörfum er æskileg.
- Vinnuvélapróf er kostur.
Auglýsing birt2. desember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaValkvætt
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Ásmundarstaðir, 851 Hella
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiLíkamlegt hreystiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (11)

Starfsfólk í Straumsvík
HRT þjónusta ehf.

Handlaginn (smiður/rafvirki)
Exton ehf

Lagermaður - Hafnarfjörður
Terra hf.

Hlauparar - Hafnarfjörður - Jólavinna
Terra hf.

Garðaþjónusta/ Snjómokstur
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Handlaginn starfsmaður á lager
Rými

Warehouse employee - lagerstarfsmaður
Vinnupallar

Starfsmaður óskast
Þurrkþjónustan ehf

Kjötskurðarmaður/Meatcutter
Ali

Lífland óskar eftir handlögnum starfsmanni í Tækjadeild
Lífland ehf.

Flutningamenn óskast - Movers needed
Flutningaþjónustan ehf.