
Holta
Reykjagarður hf. er leiðandi markaðsdrifið framleiðslufyrirtæki í eldi, vinnslu og heildsölu á kjúklingaafurðum.
Viðskiptavinir félagsins eru smásalar, veitingahús, stóreldhús og mötuneyti.
Aðalvörumerki félagsins eru HOLTA, Kjörfugl og Heimshorn.
HOLTA vörumerkið er þekktast á markaði.
Starfsmenn Reykjagarðs eru um 130 talsins sem leggja sig fram um að framleiða fyrsta flokks kjúklingaafurðir úr úrvals hráefni

Starfsmaður á Ásmundarstöðum
Reykjagarður leitar að dugmiklum starfsmanni á kjúklingabú á Ásmundarstöðum, 851 Hellu.
Starfið felst daglegri umhirðu fugla auk annarra bústarfa.
Unnið er í teymi að skýrum markmiðum þar sem hver starfsmaður gegnir mikilvægu hlutverki.
Um er að ræða dagvinnu, auk helgar- og mögulega bakvakta.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg umhirða og eftirlit með fugli.
- Eftirlit með varphænum og tínsla eggja.
- Þrif og minniháttar viðhald og eftirlit með tækjabúnaði.
- Almenn bústörf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Samviskusemi og rík gæðavitund.
- Geta bæði unnið sjálfstætt og í hóp.
- Búfræðimenntun er kostur.
- Reynsla af landbúnaðarstörfum er æskileg.
- Vinnuvélapróf er kostur.
Auglýsing birt10. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Valkvætt

Nauðsyn
Staðsetning
Ásmundarstaðir, 851 Hella
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiLíkamlegt hreystiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Construction worker
Ístak hf

Byggingaverkamaður
Ístak hf

Earthwork laborer for the Reykjanes peninsula
Ístak hf

Jarðvinnuverkamenn á Reykjanesi/ Do robót ziemnych
Ístak hf

Verkstæði, Powder Coating, lampasmiðja
Flúrlampar ehf / lampar.is

Stólpi Gámar ehf - tímabundið starf!
Stólpi Gámar ehf

Múrari með reynslu / Mason with experience
Einingaverksmiðjan

Experienced construction worker - Byggingastarfsmaður
Einingaverksmiðjan

Starfsmaður í skiltagerð - Vanir og óvanir
Velmerkt ehf

Vilt þú vera sérfræðingur í uppsetningu öryggisgirðinga?
Girðir, Verktakar ehf

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

Alhliða störf í eignaumsýslu - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili