SINDRI
SINDRI
SINDRI

Starfskraftur þjónustudeild

Sindri leitar að metnaðarfullum og duglegum einstaklingi til framtíðarstarfa í þjónustudeild.

Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf sem býður upp á möguleika til starfsþróunar og vaxtar í starfi. Við leggjum mikið upp úr góðu vinnuumhverfi þar sem frábær hópur starfsfólks hefur það að markmiði að veita framúrskarandi þjónustu.

Sindri er verslunar og þjónustufyrirtæki á sviði byggingalausna, festinga, véla, verkfæra og vinnufatnaðar. Sindri er hluti af Fagkaupum en í dag starfa um 300 einstaklingar hjá fyrirtækinu víðsvegar um landið.

Fagkaup er framsækið fyrirtæki sem leggur áherslu á að veita virðisaukandi þjónustu og breitt vöruúrval.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tiltekt pantana, afgreiðsla og pökkun
  • Vörumóttaka og áfyllingar
  • Önnur tilfallandi störf sem tilheyra í stóru vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af störfum í vöruhúsi er kostur
  • Lyftarapróf er kostur
  • Aldurstakmark er 18 ára
  • Sveigjanleiki, stundvísi og áreiðanleiki
Auglýsing birt19. júní 2024
Umsóknarfrestur31. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Smiðjuvegur 11, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar