Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.
Starfskraftur óskast á Ægisgrund
Auglýst er eftir einstaklingi til starfa á Ægisgrund heimili fyrir fatlað fólk í Garðabæ. Um er að ræða lærdómsríkt og fjölbreytt starf þar sem unnið er á dag-, kvöld- og næturvöktum.
Starfshlutfallið er 70% eða eftir samkomulagi.
Einnig vantar starfsfólk í tímavinnu. Leitað er eftir jákvæðum og traustum einstaklingum (20 ára og eldri) sem hafa áhuga á málefnum fatlaðs fólks.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið felst í að veita íbúum einstaklingsmiðaðan stuðning við athafnir daglegs lífs innan og utan heimilis
- Starfað er eftir lögum og reglugerðum sem tengjast málefnum fatlaðs fólks
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi er kostur svo sem félagsliða- eða stuðningsfulltrúanám
- Reynsla af sambærilegu starfi æskileg
- Frumkvæði í starfi
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð samskiptahæfni
- Bílpróf skilyrði
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt samevrópskum tungumálaramma
Auglýsing birt3. febrúar 2025
Umsóknarfrestur13. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður við umönnun í dagþjálfun Þorraseli
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Umönnun sumarstarf - Hraunvangur
Hrafnista
Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Laus störf við umönnun í sumar
Grund hjúkrunarheimili
Við leitum að drífandi og metnaðarfullum stuðningsráðgjafa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Aðstoðarmaður tannlæknis
Tannir tannlæknastofa ehf
Laus störf við umönnun í sumar
Mörk hjúkrunarheimili
Sumarstörf í dagdvölinni Vinaminni
Vinaminni
Sumarstörf í dagdvölinni Árblik
Árblik
NPA aðstoðarkona óskast
NPA aðstoð í Vesturbæ Reykjavíkur
Umönnun Droplaugarstaðir - sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið