
Myllan
Myllan er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði, sem sérhæfir sig í markaðssetningu og framleiðslu á brauðum, kökum og skyldum vörum fyrir neytendamarkað, hótel og veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Myllan stefnir að því að uppfylla fjölbreyttar þarfir viðskiptavina sinna á sínu sviði með viðeigandi lausnum í hverju tilfelli.

Starfskraftur í Tertugallerí Myllunnar
Myllan leitar eftir starfskrafti til starfa í smurbrauðsdeild Tertugallerís.
Um er að ræða skemmtilegt starf við gerð á brauðtertum og snittum og fengi viðkomandi viðeigandi þjálfun við upphaf starfs.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Undirbúningur pantana
- Smurbrauðsgerð
- Almennt birgðahald
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
- Sjálfstæði og frumkvæði
- Skipulag og snyrtimennska
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Íslenskukunnátta
- Bakaramenntun eða önnur sambærileg menntun er kostur
Auglýsing birt17. nóvember 2023
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Aðstoðamaður í eldhús
Hótel Varmaland

Vaktavinna í neyðarskýli
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Vakstjóri á Austurlandi
Securitas

Skólaliðar
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

Kokkur í hlutastarfi
Sól resturant ehf.

Starf í matvælaframleiðslu
Skólamatur

Almennur starfsmaður
Akraborg ehf.

Factory cleaning
Dictum Ræsting

Aðstoðarmatráður - Leikskólinn Grænaborg
Suðurnesjabær

Sumarvinna - Höfuðborgarsvæðið
Terra hf.

Framleiðslutæknir / Manufacturing Technologist
Alvotech hf