
Myllan
Myllan er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði, sem sérhæfir sig í markaðssetningu og framleiðslu á brauðum, kökum og skyldum vörum fyrir neytendamarkað, hótel og veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Myllan stefnir að því að uppfylla fjölbreyttar þarfir viðskiptavina sinna á sínu sviði með viðeigandi lausnum í hverju tilfelli.

Starfskraftur í Tertugallerí Myllunnar
Myllan leitar eftir starfskrafti til starfa í smurbrauðsdeild Tertugallerís.
Um er að ræða skemmtilegt starf við gerð á brauðtertum og snittum og fengi viðkomandi viðeigandi þjálfun við upphaf starfs.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Undirbúningur pantana
- Smurbrauðsgerð
- Almennt birgðahald
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
- Sjálfstæði og frumkvæði
- Skipulag og snyrtimennska
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Íslenskukunnátta
- Bakaramenntun eða önnur sambærileg menntun er kostur
Auglýsing stofnuð17. nóvember 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starf í mötuneyti starfsfólks
IKEA
Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin
Verkstjóri á átöppunarsviði
Pure Spirits ehf
Ás - Matartæknir/matreiðslumaður óskast til starfa
Ás dvalar og hjúkrunarheimili
Afgreiðsla og eldhús.
Holtanesti
Mötuneyti Setbergsskóli
Skólamatur
Vilt þú elda gómsæta rétti?
Advania
Starf í vöruþróun
Eldum rétt
Yfirmatráður á leikskólanum Dalborg
Fjarðabyggð
Starfsmaður óskast á Reykhólum
Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps
Matreiðslumaður í miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur
Starfsmaður í verksmiðju
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk