Best heima
Best heima
Best heima

Starfskraftur í heimaþjónustu

Heimaþjónustan Best heima óskar eftir skemmtilegu, heiðarlegu og drífandi starfsfólki til starfa um kvöld og helgar á Seltjarnarnesi.

Til að byrja með óskum við eftir starfskrafi til að sinna vinnu aðra hverja helgi, með möguleika á auknu starfshlutfalli eftir samkomulagi. Einnig eru möguleikar á afleysingum.

Vinnutími er 16:00-20:00 eða 17:00-21:00 á virkum dögum en 13:00-17:00 um helgar

Helstu verkefni og ábyrgð

Félagslegt innlit

Aðstoða skjólstæðinga við dagleg verkefni 

Létt heimilisstörf

Samskipti og upplýsingagjöf til stjórnenda 

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla er kostur

Skilyrði:

Hreint sakavottorð

Ökuréttindi

Íslenskukunnátta

Aldur 20 ára eða eldri 

Fríðindi í starfi

Verktakakaup

Fæðisfé

Akstursstyrkur eða aðgengi að starfsmanna bíl 

Auglýsing birt14. janúar 2026
Umsóknarfrestur25. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.SnyrtimennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.Þolinmæði
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar