
Hreint ehf
Hreint ehf. var stofnað 12. desember 1983 og er ein elsta og stærsta ræstingaþjónusta landsins. Starfsemi félagsins hefur alla tíð snúist um að veita fyrirtækjum og stofnunum faglega alhliða ræstingaþjónustu.
Með samviskusemi og heiðarleika að leiðarljósi bjóðum við hundruð fyrirtækja og stofnana heildstæða ræstingaþjónustu og ræstum milljónir fermetra atvinnuhúsnæðis.

Starfsfólk óskast til ræstinga
Vegna aukina verkefna óskar Hreint ehf eftir að ráða starfsfólk til ræstinga á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastörf. Vðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfið er fjölbreytt og krefjandi.
Leitað er að starfsfólki sem er jákvætt, þjónustulundað, skipulagt og sjálfstætt í vinnubrögðum.
Skilyrði fyrir ráðningu:
- Hreint sakavottorð
- Vera 20 ára eða eldri
- Góð kunnátta í íslensku eða ensku
- Kostur að vera með bílpróf
Auglýsing stofnuð15. nóvember 2023
Umsóknarfrestur15. desember 2023
Starfstegund
Staðsetning
Auðbrekka 8, 200 Kópavogur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í ræstingu á skurðdeild HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Starfsfólk óskast á Selfossi, Hveragerði og Þorlákshöfn
Hreint ehf
Starfsfólk í heimastuðning
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Þjónustustjóri í ræstingum
AÞ-Þrif ehf.
Starfsmaður í afgreiðslu
Líkamsræktarstöðin Afrek í Skógarhlíð
Starfsmaður óskast í framleiðslueldhús
Eir hjúkrunarheimili
Bílaþvottur / Cleaning and fleet agent in Reykjavík
Enterprise Rent-a-car
Þrif í viðhaldsskýli á Keflavíkurflugvelli
Icelandair
Housekeeping Supervisor
Torfhús Retreat
House Assistant - Private Residence
Geko
Mötuneytisstarfsmaður
Í-Mat
Þrifastjóri/Cleaning manager
Búlandstindur