
Starfsfólk óskast í Leirvogstunguskóla
Leirvogstunguskóli leitar að leikskólakennurum, uppeldismenntuðum einstaklingum og/eða öðru starfsfólki til starfa.
Það eru forréttindi að vinna í leikskóla, viltu koma og vera með ?
Í Leirvogstunguskóla eru núna um 112 börn á 6 deildum. Í skólanum er unnið framsækið og öflugt skólastarf þar sem kærleikurinn og gleðin er höfð að leiðarljósi.
Um 100% starfshlutfall er að ræða.
Full vinnustytting er komin á og að jafnaði hættir starfsfólk kl.14.00 á föstudögum, auk þess að fá vetrarfrí, jólafrí og páskafrí líkt og tíðkast í grunnskólum.
Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Leikskólakennaramenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi
Góð færni í samvinnu og samskiptum
Virðing og áhugi fyrir börnum
Fagleg framkoma
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvæðni og lausnarmiðað viðhorf
Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
Full vinnustytting
Samgöngustyrkur
Líkamsræktarstyrkur
Sundkort
Starfstegund
Staðsetning
Laxatunga 70, 270 Mosfellsbær
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiJákvæðniSamvinnaSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í leikskólann Kirkjuból
Garðabær
Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Garðabær
Leiðbeinandi óskast til starfa í leikskólann Kirkjuból
Garðabær
Naustaskóli: Kennari í 4.-5. bekk
Akureyri
100% staða kennara í stoðþjónustu
Húnaþing vestra
Naustaskóli: Umsjónarkennari
Akureyri
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Bríetartún
Deildarstjóri - Leikskólinn Hamrar
Leikskólinn Hamrar
Sérkennsla - Leikskólinn Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg
Leikur og málörvun - HOLT
Leikskólinn Holt
Heilsuleikskólinn Garðasel - Leikskólakennari
Reykjanesbær
Leikskólinn Lundaból auglýsir eftir starfsmanni
GarðabærMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.