Leirvogstunguskóli
Leirvogstunguskóli
.

Starfsfólk óskast í Leirvogstunguskóla

Leirvogstunguskóli leitar að leikskólakennurum, uppeldismenntuðum einstaklingum og/eða öðru starfsfólki til starfa.

Það eru forréttindi að vinna í leikskóla, viltu koma og vera með ?

Í Leirvogstunguskóla eru núna um 112 börn á 6 deildum. Í skólanum er unnið framsækið og öflugt skólastarf þar sem kærleikurinn og gleðin er höfð að leiðarljósi.

Um 100% starfshlutfall er að ræða.

Full vinnustytting er komin á og að jafnaði hættir starfsfólk kl.14.00 á föstudögum, auk þess að fá vetrarfrí, jólafrí og páskafrí líkt og tíðkast í grunnskólum.

Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Menntunar- og hæfniskröfur
Leikskólakennaramenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi
Góð færni í samvinnu og samskiptum
Virðing og áhugi fyrir börnum
Fagleg framkoma
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvæðni og lausnarmiðað viðhorf
Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
Full vinnustytting
Samgöngustyrkur
Líkamsræktarstyrkur
Sundkort
Auglýsing stofnuð15. september 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Laxatunga 70, 270 Mosfellsbær
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.SamvinnaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.