Sagtækni ehf
Sagtækni er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem hóf starfsemi 1987 er því yfir 35 ára gamalt. Stefna fyrirtækisins er að sinna viðskiptavininum vel á sem hagkvæmastan, traustastan og bestan hátt, viðhalda góðu orðspori með þjónustulund, faglegri þekkingu og snyrtimennsku að markmiði. Við náum þessu best með góðum reynslumiklum mannskap og öflugum góðum tækjabúnaði. Sagtækni er reyklaust fyrirtæki
Slagorð Sagtækni „GÆÐI, ÞEKKING, ÞJÓNUSTA“ fylgir starfsmönnum fyrirtækisins í verkum þeirra og er leiðandi inn í framtíðina.
Starfsfólk óskast
Starfsfólk vantar til starfa hjá Sagtækni ehf. Æskilegt að hafa reynslu og þekkingu á t.d. steypusögun, kjarnaborun, járnsmíðum, trésmiðum og fleira tengdu úr iðnaðar og byggingarstarfsemi. Íslensku og eða ensku mælandi skilyrði. Starfið er mjög fjölbreytt.
Áhugasamir sendi inn umsókn.
Auglýsing birt27. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Bæjarflöt 8, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HandlagniHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniLogsuðaMannleg samskiptiÖkuréttindiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSmíðarStálsmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Gólflagningar - Höfuðborgarsvæði
Gólflagningar
Akstur & standsetningar JEEP/RAM/FIAT umboðið
ÍSBAND (Íslensk-Bandaríska ehf)
Starfsmaður í gróðurhús - Hightech greenhouse employee
Hárækt ehf / VAXA
Kjarnaborun / Core drilling
Ísbor ehf
Blikksmiðir/Smiðir/Verkamaður óskast
Borg Byggingalausnir ehf.
Smiður
Félagsstofnun stúdenta
Jólatrésala í Blómavali í Skútuvogi
Blómaval
Laust starf í áhaldahúsi Mýrdalshrepps
Mýrdalshreppur
Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf
Starfsmaður í vöruhúsi í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf
Bifvélavirki óskast
Cozy Campers Iceland
Verkstjóri í yfirborðsfrágang óskast
Lóðaþjónustan ehf