Alvotech hf
Alvotech hf
Alvotech er fjölþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fremstu röð, þar sem yfir 1000 starfsmenn af um 64 þjóðernum vinna að því að móta framtíðina á sviði líftæknilyfja og auka aðgengi sjúklinga um allan heim að hágæða lyfjum. Margir af færustu vísindamönnum landsins starfa hjá fyrirtækinu. Við leyfum fjölbreytileika, forvitni og frumkvæði starfsfólks að njóta sín. Við bjóðum aðlaðandi starfsumhverfi í stöðugri mótun og ögrandi verkefni. Alvotech tryggir að jafnrétti kynjanna til launa og frama nái til allra starfsmanna, hérlendis jafnt sem erlendis. Við viljum laða að okkur færasta fólkið á hverju sviði, án tillits til uppruna eða kyns. Með þessum hætti getum við best þjónað hagsmunum sjúklinga og samstarfsaðilum okkar. Vertu með okkur í að bæta lífsgæði fólks og auka aðgengi að hagkvæmum líftæknilyfjum.
Alvotech hf

Starfsfólk í vöruhús / Warehouse Operator

Starfsfólk í vöruhúsi Alvotech ber ábyrgð á móttöku, frágangi og meðhöndlun hráefna sem notuð eru við framleiðslu líftæknilyfja í samræmi við gæðaferla Alvotech og gæðastaðla (cGMP). Í dag starfa 10 manns í deildinni sem staðsett er á tveimur stöðum á höfuðborgarsvæðinu og leitum við að starfsfólki til að mæta nýjum áskorunum.

Umfang og ábyrgð:

 • Móttaka, frágangur og meðhöndlun hráefna í samræmi við gæðaferla Alvotech og gæðastaðla (cGMP).
 • Þátttaka í daglegum verkefnum vöruhússins í samvinnu við gæðadeildir Alvotech.
 • Aðstoð við úrlausn mála sem koma upp er varða vörumóttöku.
 • Vinna við reglulegar vörutalningar og almenna birgðastýringu.
 • Vera virkur í umbótavinnu og koma að gerð vinnulýsinga.
 • Þátttaka í reglulegum úttektum sem framkvæmdar eru af eftirlitsstofnunum.


Hæfniskröfur:

 • Reynsla af starfi í vöruhúsi æskileg.
 • Reynsla af störfum í vöruhúsi lyfjafyrirtækja eða fyrirtækja með sambærilegar gæðakröfur er mikill kostur.
 • Bílpróf skilyrði, lyftarapróf kostur.
 • Þekking á gæðastöðlum mikill kostur.
 • Frumkvæði, nákvæmi og vilji til að veita góða þjónustu til innri og ytri viðskiptavina.


[English]
Alvotech's warehouse operators are responsible for all warehouse duties e.g. receiving, storing and handling materials that are used for the manufacturing of biosimilar medicines according to Alvotech´s quality procedures and work in accordance to cGMP. Today, 9 people work in the warehouse which is located at two places in the capital area.

Scope and responsibility:

 • Assist with all warehouse duties e.g. receiving, storing and handling materials in the warehouse according to Alvotech´s quality procedures and work in accordance to cGMP.
 • Assist running the warehouse working with Quality Assurance and Quality Control.
 • Assist with troubleshooting any issues with deliveries
 • Support inventory discrepancies through cycle counts and root cause investigations
 • Provide support and business improvements for written procedures, SOPs etc.
 • Contribute as required to regular Audits and any other interactions with regulatory agencies.


Job requirements:

 • Warehouse experience and cGMP experience preferred due to operational needs.
 • Warehouse experience preferably in the Pharmaceutical manufacturing industry or in a similarly regulated industry would be advantageous.
 • Driving license is an essential requirement. Certification to operate a forklift would be advantageous.
 • Demonstrate a can do attitude. Customer service skills with internal/ external stakeholders. Due diligent with an eye for detail.What we offer:

 • An inspiring challenge to work with great co-workers on ambitious projects that change people's lives.
 • The chance to be a part of a global and fast-growing company.
 • An international work culture that encourages diversity, collaboration, and inclusion.
 • Positive, flexible, and innovative work environment.
 • Support for personal growth and internal career development.
 • Company social events and milestone celebrations.
 • Excellent in-house canteen and coffee house.
 • Exercise and well-being support for full-time employees.
 • On-site shower facility.
 • Transportation grant towards eco-friendly modes of travel for full-time employees.
 • Internet at home for full-time employees.Why Alvotech
At Alvotech, we are passionate about improving lives by increasing access to affordable biologics. We’re purpose-driven and committed to fostering an inclusive and diverse working environment that encourages curiosity, ingenuity, and simplicity. We want our employees to feel inspired in their careers, challenged by interesting and meaningful work, and empowered to succeed in an agile environment.True to our Icelandic roots, we also believe that integrity, gender equality, and fairness are foundational. We strive to bring together the brightest minds, regardless of backgrounds and beliefs, to deliver to our partners and patients around the world. Let’s create a healthier world together through affordable biologic medicines.

Auglýsing stofnuð19. september 2023
Umsóknarfrestur25. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Sæmundargata 15-19 15R, 101 Reykjavík
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.