
Ölgerðin
Lykillinn að velgengni fyrirtækja er að hluta fólginn í mannauði þeirra. Markmið Ölgerðarinnar er því að hafa yfir að ráða vel menntuðu, hæfu og áhugasömu starfsfólki sem sameiginlega skapar metnaðarfullt og jákvætt vinnuumhverfi. Starfsfólk Ölgerðarinnar stefnir samstíga í átt að framtíðarsýn fyrirtækisins, að verða fyrsta val viðskiptavina og neytenda. Fjölbreyttur bakgrunnur starfsmanna gerir vinnustaðinn skemmtilegan.
Ölgerðin er eitt stærsta fyrirtækið á sínu sviði. Ölgerðin framleiðir, flytur inn, dreifir og selur matvæli og sérvöru af ýmsum toga. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri. Aðeins vörur sem eiga þess kost að vera fremstar í sínum flokki eru settar á markað og hverjum birgja sinnt sem hann væri sá eini. Stöðugt er leitað nýrra leiða til að efla starfsemina og ná fram meiri framleiðni með því að gera hlutina betur og fyrr en aðrir. Þetta er gert til hagsbóta fyrir viðskiptavini okkar, neytendur, starfsfólk og eigendur.

Starfsfólk í vöruhús/Warehouse employees
Ölgerðin leitar eftir jákvæðum og duglegum manneskjum til að starfa í vöruhúsi Ölgerðarinnar. Um framtíðarstörf eru að ræða. Við leitum af fólki bæði til að starfa á dagvöktum frá 9:00-17:00 og á á tvískiptum vöktum frá 07:00-15:00/15:00-23:00.
Ölgerðin rekur stórt og tæknilegt vöruhús með u.þ.b 100 starfsmönnum sem sjá um móttöku og afgreiðslu pantana til viðskiptavina.
Ölgerðin is looking for a positive and hard-working person to work in Ölgerðin´s warehouse. We are looking for people for future jobs in dayshifts from 09:00-17:00 and split shifts between 07:00-15:00/15:00-23:00.
Ölgerðin runs a big technical warehouse with 100 employees receiving and picking orders from customers.
Helstu verkefni og ábyrgð
Tiltekt og afgreiðsla pantana/ Picking and service of orders
Móttaka á vörum/ Receiving of goods
Tilfallandi störf sem tilheyra í stóru vöruhúsi / Other jobs related to a warehouse
Menntunar- og hæfniskröfur
Aldur 20+/Minimum age of 20
Hreint sakavottorð/Clean criminal record
Ensku kunnátta /Have to speak English.
Þjónustulund, stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð/Good communicational and service skills, positivity and conscientious
Góð samskiptahæfni, samviskusemi og jákvæðni/Good communication skills, conscientiousness and positivity
Bílpróf er skilyrði, lyftarapróf er kostur/Driver’s licence is required, and forklift licence is an advantage
Auglýsing stofnuð18. september 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Grjótháls 7-11, 110 Reykjavík
Hæfni
LyftaraprófÖkuréttindiStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Fyrirtækjasvið Nespresso - Þjónustufulltrúi
Nespresso
Starfsmaður í innkaupadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)
Starfsmaður í heimsendingum / After sales co-worker
IKEA
A4- Hlutastarf í vöruhúsi
Egilsson ehf.
NTC óskar eftir starfsmanni á lager
NTC ehf
Starfsmaður í varahlutadeild Suzuki
Suzuki bílar hf.
Starf á lager hjá Parka
Parki
Smiður óskast á lager Parka - hurðadeild
Parki
Starf í lyfjamerkingu í vöruhúsi Parlogis
Parlogis
Starf í vöruhúsi
Bakkinn Vöruhótel
Hluta starf í Zara
ZARA
Helluverksmiðjan í Hafnarfirði
SteypustöðinMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.