
Skógræktarfélag Reykjavíkur
Skógræktarfélag Reykjavíkur er sjálfstætt starfandi áhugamannafélag sem vinnur að skógrækt, trjárækt og uppbyggingu útivistarsvæða í nágrenni höfuðborgarinnar. Félagið hefur umsjón með skógi vöxnum útivistarsvæðum Í Heiðmörk og Esjuhlíðum og er með starfsstöð við Elliðavatnsbæ.

Starfsfólk í skógrækt og umhirðu
Skógræktarfélag Reykjavíkur er sjálfstætt starfandi áhugamannafélag sem vinnur að skógrækt og landbótum ásamt uppbyggingu og umhirðu útivistarsvæða. Heiðmörk er í umjón félagsins en svæðið nýtur mjög mikilla vinsælda og eykst fjöldi gesta ár frá ári.
Starfsfólk í vinnuflokki Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk sinnir gróðursetningum og almennri umhirðu svo sem ruslatínslu, grasslætti, þrifum, málun og annarri útivinnu. Einnig tekur hópurinn þátt í vinnu við stígagerð ásamt öðrum tilfallandi verkefnum. Um er að ræða tímabundið sumarstarf.
Menntunar- og hæfniskröfur
Umsækjendur þurfa að vera 18 ára og eldri.
Ökuréttindi eru skilyrði.
Góð færni í mannlegum samskiptum.
Eiga gott með að vinna sjálfstætt og í hópi.
Hafa gaman af verklegri útivinnu.
Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg en ekki skilyrði.
Helstu verkefni og ábyrgð
Vinna við gróðursetningar trjáplantna.
Almenn útistörf, svo sem ruslatínsla, þrif, málningarvinna, grassláttur o.fl.
Auglýsing birt3. apríl 2023
Umsóknarfrestur23. apríl 2023
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Elliðavatnsland 113489, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiÖkuréttindi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Umhverfis- og framkvæmdasvið - Starfsmaður framkvæmda
Reykjanesbær

Óskum eftir starfsmanni á lager & frystir fyrirtækisins
Esja Gæðafæði

Lífland óskar eftir handlögnum starfsmanni í Tækjadeild
Lífland ehf.

Falicity Maintenance Supervisor
NEWREST ICELAND ehf.

Aðstoðarmaður / Sendill
Stólpi trésmiðja

Robot maintenance technician
NEWREST ICELAND ehf.

Við leitum að starfsmanni í vélaþrif á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Söluráðgjafi sérlausna
Byko

Akureyri, leitað að Smið/Verkamanni með reynslu í byggingariðnaði Á norðurlandi
Tóm Tjara

Tækjamaður í garðyrkju - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Starfsmaður óskast á hænsnabú í Ölfusi – fullt starf
Matfugl