Skógræktarfélag Reykjavíkur
Skógræktarfélag Reykjavíkur
Skógræktarfélag Reykjavíkur

Starfsfólk í skógrækt og umhirðu

Skógræktarfélag Reykjavíkur er sjálfstætt starfandi áhugamannafélag sem vinnur að skógrækt og landbótum ásamt uppbyggingu og umhirðu útivistarsvæða. Heiðmörk er í umjón félagsins en svæðið nýtur mjög mikilla vinsælda og eykst fjöldi gesta ár frá ári.

Starfsfólk í vinnuflokki Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk sinnir gróðursetningum og almennri umhirðu svo sem ruslatínslu, grasslætti, þrifum, málun og annarri útivinnu. Einnig tekur hópurinn þátt í vinnu við stígagerð ásamt öðrum tilfallandi verkefnum. Um er að ræða tímabundið sumarstarf.

Menntunar- og hæfniskröfur
Umsækjendur þurfa að vera 18 ára og eldri.
Ökuréttindi eru skilyrði.
Góð færni í mannlegum samskiptum.
Eiga gott með að vinna sjálfstætt og í hópi.
Hafa gaman af verklegri útivinnu.
Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg en ekki skilyrði.
Helstu verkefni og ábyrgð
Vinna við gróðursetningar trjáplantna.
Almenn útistörf, svo sem ruslatínsla, þrif, málningarvinna, grassláttur o.fl.
Auglýsing birt3. apríl 2023
Umsóknarfrestur23. apríl 2023
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Elliðavatnsland 113489, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Ökuréttindi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar