

Starfsfólk í ræstingu óskast
Ás, dvalar- og hjúkrunarheimilið í Hveragerði, óskar eftir hressu og duglegu starfsfólki til starfa með okkur í ræstingu.
Ás er eitt þriggja Grundarheimilanna en þau eru einnig Mörk við Suðurlandsbraut og Grund við Hringbraut.
Ás er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður þar sem starfa tæplega 200 manns. Áhersla er lögð á góðan starfsanda, sterka liðsheild og hvetjandi starfsumhverfi. Grundarheimilin fengu jafnlaunavottun árið 2020 og hvetjum við öll kyn til að sækja um.
Ýmsir möguleikar á starfshlutfalli eru í boði.
Menntunar- og hæfniskröfur
Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
Starfsmaður þarf að hafa náð 18 ára aldri
Stundvísi og metnaður í starfi
Góð íslenskukunnátta
Auglýsing stofnuð9. mars 2023
Umsóknarfrestur30. mars 2023
Starfstegund
Staðsetning
Hverahlíð 20-22, 810 Hveragerði
Hæfni
JákvæðniMetnaðurStundvísiVandvirkni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)

Laus störf við umönnun í sumar
Ás dvalar og hjúkrunarheimili Hveragerði 11. apríl Hlutastarf (+2)

Sumarstarf í þvottahúsi
Ás dvalar og hjúkrunarheimili Hveragerði 5. apríl Sumarstarf

Ás Hveragerði - Aðstoðarmaður iðjuþjálfa
Ás dvalar og hjúkrunarheimili Hveragerði 24. mars Fullt starf (+1)

Sumarstörf hjúkrunar- og læknanema
Ás dvalar og hjúkrunarheimili Hveragerði 28. mars Sumarstarf
Sambærileg störf (12)

Hótelstörf á Snæfellsnesi / Hotel jobs
Hótel Langaholt ehf Snæfellsbær Fullt starf

Cleaning Technician
Greenkey ehf Reykjavík Fullt starf

Sumarstörf 2023 - Laugarás
Hrafnista Reykjavík Sumarstarf

Standsetning bíla á Keflavíkurflugvelli
Hertz Bílaleiga Reykjanesbær 4. apríl Sumarstarf (+1)

Sumarstarf í móttöku - Student Hostel
Félagsstofnun stúdenta Reykjavík Sumarstarf

Ræstingar í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Umhverfisstofnun Hellissandur 30. mars Fullt starf

Hvolsvöllur
Dagar hf. Hvolsvöllur Hlutastarf

Laust starf í Íþróttamiðstöð/tjaldsvæði
Sveitarfélagið Strandabyggð Hólmavík 28. mars Sumarstarf

Laus staða ræstingar við Skýjaborg
Leikskólinn Skýjaborg Akranes 10. apríl Hlutastarf

Sumar starfsfólk óskast á Grundartanga
HRT þjónusta ehf. Akranes Sumarstarf

Sumarstarf 2023 - Farþegaakstur
Isavia Reykjanesbær 27. mars Sumarstarf (+1)

Housekeeping / Pokojówka
Hótel Ísland Reykjavík (+1) 26. mars Tímabundið (+2)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.