Ás dvalar og hjúkrunarheimili
Ás dvalar og hjúkrunarheimili
Ás
Ás dvalar og hjúkrunarheimili

Starfsfólk í ræstingu óskast

Ás, dvalar- og hjúkrunarheimilið í Hveragerði, óskar eftir hressu og duglegu starfsfólki til starfa með okkur í ræstingu.

Ás er eitt þriggja Grundarheimilanna en þau eru einnig Mörk við Suðurlandsbraut og Grund við Hringbraut.

Ás er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður þar sem starfa tæplega 200 manns. Áhersla er lögð á góðan starfsanda, sterka liðsheild og hvetjandi starfsumhverfi. Grundarheimilin fengu jafnlaunavottun árið 2020 og hvetjum við öll kyn til að sækja um.

Ýmsir möguleikar á starfshlutfalli eru í boði.

Menntunar- og hæfniskröfur
Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
Starfsmaður þarf að hafa náð 18 ára aldri
Stundvísi og metnaður í starfi
Góð íslenskukunnátta
Auglýsing stofnuð9. mars 2023
Umsóknarfrestur30. mars 2023
Starfstegund
Staðsetning
Hverahlíð 20-22, 810 Hveragerði
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.