
S4S - Skechers
Skechers er eitt þekktasta skómerki heims.
Verslanir Skechers á Íslandi eru tvær, ein í Smáralind og ein í Kringlunni, auk netverslunarinnar Skór.is. Skechers á Íslandi er rekið af S4S ehf.
Hjá S4S starfa um 180 manns og hefur fyrirtækið margoft hlotið viðurkenningu VR sem fyrirmyndavinnustaður auk þess að hafa verið valið fyrirtæki ársins. Þá hefur S4S fengið viðurkenningu Creditinfo um fyrirmyndarfyrirtæki árlega undanfarin ár.
Starfsfólk í nýja Skechers verslun
Ný og enn stærri Skechers verslun í Kringlunni með enn meira vöruúrvali í skóm og fatnaði óskar eftir því að ráða söludrifið og áhugasamt starfsfólk í hlutastörf.
Vinnutíminn er aðra hverja helgi á opnunartíma Kringlunnar, laugardaga 11-18 og sunnudaga 12-17, ásamt aukavöktum um jól og þegar lengri opnun er í versluninni eftir samkomulagi.
Mikilvægt er að umsækjendur séu 18 ára eða eldri og tali góða íslensku.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um starfið.
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af verslunarstörfum eða þjónustustörfum kostur
Góð íslensku kunnátta
Heiðarleiki
Stundvísi
Metnaður
Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiðsla í verslun
Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina
Áfylling á vörur
Almenn verslunarstörf
Auglýsing birt16. mars 2023
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurMjög góð íslenskukunnáttaReyklausSkipulagSölumennskaStundvísiSveigjanleikiTóbakslausVeiplausVinna undir álagiÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi á fyrirtækjasviði
Byko

Við erum að leita að verslunarstjóra Ellingsen!
S4S - Ellingsen

Ert þú næsti verslunarstjóri Kultur menn í Kringlunni?
Kultur menn

Starfsmaður í pre-pack - Krónan Akureyri (100%)
Krónan

Þjónn/waiter - Akureyri North of Iceland
Bautinn

Stapaskóli - mötuneyti
Skólamatur

Óskum eftir starfsmanni á lager & frystir fyrirtækisins
Esja Gæðafæði

Sölumaður / Sölufulltrúi
Sölutraust

Erum við að leita að þér? Framtíðarstarf í Borgarnesi
Geirabakarí ehf.

Tæknisinnaður sölumaður - Akureyri
Tölvutek - Akureyri

Sölu- og þjónusturáðgjafi á Akranesi
VÍS

Afgreiðslufulltrúi í Keflavík
Hertz Bílaleiga