
Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Starfsfólk í heimaþjónustu
Borgarbyggð óskar eftir starfsfólki í heimilishjálp.
Um er að ræða 50 – 60% starf á dagvinnutíma. Starfið felst í almennum heimilisþrifum og aðstoð við útréttingar. Viðkomandi aðili þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Menntunar- og hæfniskröfur
Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af heimilisstörfum
Lögð er áhersla á faglegan metnað, frumkvæði, og sjálfstæð vinnubrögð
Stundvísi, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
Góð færni í íslensku nauðsynleg og pólskukunnátta kostur
Æskilegt að hafa bíl til umráða.
Starfstegund
Staðsetning
Borgarbraut 14, 310 Borgarnes
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Sjúkraliði í heimahjúkrun Framtíðarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Dr. Guðjón R. Óskarsson leitar að aðstoðarfólki
GRO ehf.
Sjúkraliði verkefnastjóri
Sóltún hjúkrunarheimili
Umönnun framtíðarstarf - Laugarás
Hrafnista
Skemtilegt starf á íbúðakjarna fyrir geðfatlaða
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Meðferðarfulltrúar
Meðferðaheimilið Krýsuvík 
Áfengis og vímuefnaráðgjafi
Meðferðaheimilið Krýsuvík 
Skemmtilegt og fjölbreytt starf í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt starf í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Kvennaathvarfið á Akureyri auglýsir eftir starfskonum
Kvennaathvarfið 
Umönnun framtíðarstarf - Hraunvangur
Hrafnista
Starfsmaður í stuðningsþjónustu
ReykjanesbærMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.