
Trésmiðja GKS ehf
GKS – gamla Kompaníið ehf er eitt elsta og öflugasta fyrirtæki landsins á innréttingamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa 25-35 manns í hönnun, sölu, framleiðslu og uppsetningu innréttinga hjá viðskiptavinum um land allt.
Starfsfólk í framleiðslu - Framleiðsla, lager og smíði
Vegna aukinna verkefna leitar GKS-gamla kompaníið ehf eftir starfsfólki í framtíðarstarf við framleiðslu á innréttingum og í smíðavinnu og lagerstörf. Viðkomandi þarf að hafa reynslu og þekkingu á almennri smíðavinnu og tölvukunnáttu.
Um er að ræða tvö störf sem verið að bæta við.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Setja vörur á bretti
- Taka úr gámum
- Aðstoð í framleiðslu
- Aðstoð við samsetningu innréttinga
- Tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Jákvæðni og stundvísi
- Íslenskukunnátta er æskileg
- Enska skilyrði
Auglýsing stofnuð20. nóvember 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Funahöfði 19, 110 Reykjavík
Tungumálakunnátta


Hæfni
HandlagniJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðSmíðarStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Umsjón fasteigna
Landsnet hf.
Verkamaður á Þjónustumiðstöð borgarlandsins
Umhverfis- og skipulagssvið
Rafvirki á vaktir
Norðurál
Tæknimaður á verkstæði
NetBerg ehf
Suðumaður/Skiltasmiður
Logoflex
Bifvélavirki eða nemi í bifvélavirkjun
MAX1 | VÉLALAND
Vélvirki
Norðurál
Starfsmaður í verksmiðju
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk
Vilt þú vinna á farartækjaverkstæði?
Norðurál
Framtíðarstarf á bílaverkstæði Suzuki.
Suzuki bílar hf.
Aðstoðarmaður á verkstæði
BL ehf.
Starfsmaður í gæðaskoðun
BL ehf.