
Fjölskyldusvið
Múlaþing er nýtt sveitarfélag á Austurlandi með rúmlega 5000 íbúum. Undir Fjölskyldusvið Múlaþings heyra félagsmál, fræðslumál, íþrótta- og æskulýðsmál.

Starfsfólk í félagsmiðstöðina á Seyðisfirði
Auglýst er eftir frístundaleiðbeinendum í tímabundna tímavinnu hjá félagsmiðstöðinni á Seyðisfirði.
Viðkomandi starfar með forstöðumanni félagsmiðstöðvarinnar og sinna opnunum og öðrum tilfallandi verkefnum í félagsmiðstöðinni.
Markmið starfsins er að bjóða upp á heildstæða og faglega þjónustu þar sem uppeldisgildi frítímastarfs eru höfð að leiðarljósi. Í því felst að skapa umhverfi og aðstæður þar sem hægt er að þjálfa lykilfærni hjá börnum og unglingum með áherslu á samskiptafærni, félagsfærni, virkni og þátttöku ásamt styrkingu sjálfsmyndar.
Ráðið verður frá og með næstu áramótum og ráðið er út maí. Næsti yfirmaður er forstöðurmaður félagsmiðstöðvarinnar á Seyðisfirði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sinnir vöktum í félagsmiðstöðvum og öðru starfi eftir atvikum.
- Skipuleggur starfið í samráði við forstöðufólk.
- Sér til þess að húsnæði sé tilbúið til notkunar þegar starf hefst og að frágangur húsnæðis sé viðunandi að vinnudegi loknum.
- Sækir fræðslu í samráði við annað starfsfólk sviðsins.
- Sækir viðburði með börnum- og unglingum á vegum félagsmiðstöðvarinnar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af starfi með börnum og ungmennum er mikill kostur sem og þekking á málaflokknum.
- Umsækjandi þarf að vera orðinn 18 ára gamall og hafa hreint sakavottorð skv. 10. gr. Æskulýðslaga (lög nr. 70/2007).
- Snyrtimennska, góð samskiptahæfni og rík þjónustulund.
- Heiðarleiki og stundvísi, auk þess sem starfsmaður þarf að vera umburðalyndur.
- Er góð fyrirmynd.
Auglýsing birt25. nóvember 2025
Umsóknarfrestur9. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Austurvegur 4, 710 Seyðisfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiMetnaðurSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiTeymisvinnaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Aðstoðardeildarstjóri tómstundamiðstöðvar - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðardeildarstjóri tómstundarmiðstöðvar - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli 100% starf
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli /frístundaheimilið Álfakot
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöðina Heklu
Kringlumýri frístundamiðstöð

Aðstoðarforstöðumaður - frístundaheimilið Stjörnuland
Frístundamiðstöðin Brúin (Ársel/Gufunesbær)

Stuðningsfulltrúi í frístund á Hvanneyri
Borgarbyggð

Stuðningsfulltrúi í frístund Borgarnesi
Borgarbyggð

Leikskólakennari / leiðbeinandi Seljakot
Leikskólinn Seljakot

Frístundaleiðbeinandi í Hörðuvallaskóla
Hörðuvallaskóli

Frístundaleiðbeinendur óskast á frístundaheimili Tjarnarinnar
Frístundamiðstöðin Tjörnin

Frístundaleiðbeinendur með stuðning óskast á frístundaheimili Tjarnarinnar
Frístundamiðstöðin Tjörnin