ÞH Blikk ehf
ÞH Blikk ehf
ÞH Blikk ehf

Starfsfólk í blikksmiðju

Langar þig að starfa í skemmtilegu og fjölbreyttu starfsumhverfi?

ÞH Blikk er með þrjú laus stöðugildi.

Við leitum eftir metnaðarfullum blikksmið til starfa við eftirlit og þjónustu með loftræstikerfum. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og unnið vel í hópi. Til greina kemur að ráða raf- eða vélvirkja í starfið.

Einnig leitum við eftir blikksmíðanemum eða kröftugum einstaklingum sem hafa áhuga á að starfa í blikksmiðju.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Eftirlit og þjónusta með loftræstikerfum
  • Smíði og uppsetning á loftræstikerfum.
  • Smíði og uppsetning á utanhússklæðningum.
  • Þátttaka í þróun og úrlausn verkefna.
  • Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af blikk-, málm- eða trésmíði er kostur.
  • Reynsla af raf- eða vélvirkjun er kostur.
  • Við hvetjum blikksmíðanema sérstaklega til að sækja um.
Auglýsing birt4. október 2024
Umsóknarfrestur18. október 2024
Staðsetning
Gagnheiði 37, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BlikksmíðiPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.LogsuðaPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.SmíðarPathCreated with Sketch.Stálsmíði
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar