Hjallastefnan - Barnaskólinn í Hafnarfirði
Hjallastefnan - Barnaskólinn í Hafnarfirði
Hjallastefnan rekur alls 15 leikskóla og þrjá grunnskóla. Barnaskóli Hjallastefnunnar í Hafnarfirði er í einstaklega fallegu og skemmtilegu umhverfi með Víðistaðatúnið í bakgarðinum. Skólann sækja börn á aldrinum 5–9 ára. Jafnréttisuppeldi, skapandi hugsun, félagsþjálfun og einstaklingsstyrking eru innviðir hugmyndafræðinnar sem við teljum að geti skipt sköpum í þroska komandi kynslóða.
Hjallastefnan - Barnaskólinn í Hafnarfirði

Starfsfólk í Barnaskólann í Hafnarfirði

Barnaskóli Hjallastefnunnar í Hafnarfirði auglýsir eftirfarandi lausar stöður við skólann:

- Starfsfólk í stoðþjónustu á 5 ára leikskólakjörnum (50-100% staða).

- Starfsfólk í frístundastarf. Í boði allt að 50% hlutastarf eða tímavinnustarf.
Vinnutími í 50% starfi er frá 13:00-16:30 alla virka daga.
Tímavinnustarf miðast við að lágmarki þrjá daga í viku.

Hægt er að samtvinna stöðurnar til að vera í fullu starfi.


Um er að ræða 50-100% starfshlutfall út skólaárið með möguleika á fastráðningu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst eða í síðasta lagi um áramót.

Við leitum að jákvæðu og lífsglöðu starfsfólki sem er tilbúið að tileinka sér starfshætti Hjallastefnunnar af gleði og kærleika. Viðkomandi þarf að sýna sjálfstæði í vinnubrögðum og hafa áhuga á jafnrétti og lýðræði í skólastarfi. Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starf við skólann.

Barnaskóli Hjallastefnunnar í Hafnarfirði er í einstaklega fallegu og skemmtilegu umhverfi með Víðistaðatúnið í bakgarðinum. Skólann sækja börn á aldrinum 5-9 ára. Jafnréttisuppeldi, skapandi hugsun, félagsþjálfun og einstaklingsstyrking eru innviðir hugmyndafræðinnar sem við teljum að geti skipt sköpum í þroska komandi kynslóða.

Helstu verkefni og ábyrgð
Starfa eftir stefnu skólans, samkvæmt aðalnámskrá, skólanámskrá og kynjanámskrá Hjallastefnunnar
Stuðla að velferð barna í samstarfi við foreldra og annað fagfólk
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla, menntun og/eða þekking á starfi með börnum
Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum
Góð íslenskukunnátta
Stundvísi og áreiðanleiki
Fríðindi í starfi
Starfsfólk er í fríu fæði allan vinnudaginn og komið er til móts við séróskir um mataræði
Auglýsing stofnuð21. nóvember 2022
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Hjallabraut 55, 220 Hafnarfjörður
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.