S4S - Ellingsen
S4S - Ellingsen
Ellingsen var stofnað árið 1916 af Othar Ellingsen og var meginhlutverk fyrirtækisins sérhæfing í sölu á veiðarfærum og öðru því sem tengdist útgerð, en í seinni tíð eða frá árinu 1990 var áherslum í verslun breytt í að selja útivistarvörur. Árið 2017 keypti S4S ehf verslun Ellingsen og síðan þá hafa orðið miklar breytingar á versluninni. Ellingsen er í dag útivistaverslun fyrir alla fjölskylduna þar sem fólk getur gengið að góðri þjónustu og vöruúrvali. Rafhjólasetur Ellingsen var opnað árið 2020 og fer ört stækkandi. Verslanir Ellingsen eru í Reykjavík, á Akureyri auk vefverslunarinnar www.ellingsen.is. Hjá S4S starfa um 180 manns og hefur fyrirtækið margoft hlotið viðurkenningu VR sem fyrirmyndavinnustaður auk þess að hafa verið valið fyrirtæki ársins. Þá hefur S4S fengið viðurkenningu Creditinfo um fyrirmyndarfyrirtæki árlega undanfarin ár.
S4S - Ellingsen

Hefurðu áhuga á útivist? Starfsfólk óskast í Ellingsen

Viltu vinna í einni skemmtilegustu útivistarvöruverslun landsins?

Við leitum af hressu og duglegu starfsfólki í fullt starf í verslun Ellingsen á Fiskislóð.

Vinnutími er alla virka daga eftir samkomulagi.

Umsækjendur þurfa að hafa áhuga á útivist og reynsla af verslunarstörfum er kostur.

Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst, sé 20 ára eða eldri og tali góða íslensku eða ensku.

Hvetjum öll kyn til að sækja um starfið.

-----

Do you want to work in one of the most fun outdoor stores in Iceland?

We are looking for enthusiastic and energetic employees for a full-time position in Ellingsen's store in Fiskislóð.

Working hours are every weekday by agreement.

Applicants must be interested in outdoor activities and experience in retail work is an advantage.

It is desirable that the applicant can start work as soon as possible, is 20 years old or older, and speaks good English.

We encourage all sexes to apply for the job.

Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiðsla í verslun / Customer assistance
Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina / Customer service
Áfylling á vörur / Product restocking
Almenn verslunarstörf / All general retail work
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af verslunarstörfum æskileg / Experience in retail work is an advantage
Stundvísi / Punctuality
Metnaður / Ambition
Dugnaður / Diligence
Heiðarleiki / Honesty
Reynsla af útivist æskileg / Experience in outdoor activities advantage
Auglýsing stofnuð22. ágúst 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Fiskislóð 1, 101 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.SamvinnaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.VaktaskipulagPathCreated with Sketch.VeiplausPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.