
Fóðurblandan
Starfmaður í fóðursekkjun
Fóðurblandan óskar eftir hraustum og kröftugum starfsmanni í fóðursekkjun. Starfið felur m.a. í sér að sekkja fóður í smásekki og stórsekki, stöflun á bretti, plöstun og keyrslu á brettum að afgreiðsluhurð. Sekkjunin er gerð í samræmi við pantanir frá lager og sekkjunarforgangsröðun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með fóðursekkjun
- Sekkjun á fóðri í smásekkjalínu skv. pöntunarlista
- Sekkjun á fóðri í stórsekkjalínu skv. pöntunarlista
- Umsjón með birgðahaldi
- Samstarf við lager og framleiðsludeild
Menntunar- og hæfniskröfur
- Færni í mannlegum samskiptum
- Góð almenn tölvukunnátta
- Samviskusemi og hæfni til að vinna einn og í hópi
- Lyftarapróf
- Gott vald á íslensku/Ensku
- Gott líkamlegt atgervi
Auglýsing stofnuð20. nóvember 2023
Umsóknarfrestur30. nóvember 2023
Starfstegund
Staðsetning
Korngarðar 12, 104 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkamaður á Þjónustumiðstöð borgarlandsins
Umhverfis- og skipulagssvið
Starfsmaður í verksmiðju
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk
Framtíðarstarf á bílaverkstæði Suzuki.
Suzuki bílar hf.
Starfsmaður í einingaverksmiðju
Íslandshús ehf.
Almenn vélavinna
Ráðum
Starfsmaður í vinnslu drykkjarumbúða
Endurvinnslan
Liðsfélagi á vaktir við vélgæslu
Lýsi
Sorphirða Reykjanes
Íslenska gámafélagið
Starfsmaður vöruhús BYKO
Byko
Bílaþvottur / Cleaning and fleet agent in Reykjavík
Enterprise Rent-a-car
Starfsmaður óskast í framleiðsludeild
Flúrlampar ehf / lampar.is
Rafvirkjar og tæknimenn óskast - Möguleg gisting í boði
Rafstoð Rafverktakar