Landspítali
Landspítali
Landspítali

Starf við læknisfræðilega kóðun sjúkraskráa (e. Medical Coder)

Landspítali auglýsir laust til umsóknar starf við kóðun og skráningu sjúkdómsgreininga í sjúkraskrá á sjúkraskrár- og skjaladeild (SSD). Deildin er undir sameiginlegri stjórn framkvæmdastjóra hjúkrunar og lækninga ásamt menntadeild, gæðadeild og vísindadeild. Hlutverk sjúkraskrár- og skjaladeildar er að tryggja að umsýsla sjúkraskrárgagna sé samkvæmt viðeigandi lögum og reglugerðum og að öll yfirsýn og umsýsla sé á einum stað til að auka gæði og öryggi.

Við leitum eftir þjónustuliprum einstaklingi sem er sjálfstæður í starfi, með góða samskiptahæfni og sem á auðvelt með að vinna í teymi. Starfshlutfall er 100%. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Næsti yfirmaður er deildarstjóri sjúkraskrár- og skjaladeildar.

Helstu verkefni og ábyrgð
Gagnavinnsla og afhending rafrænna sjúkraskrárgagna til heilbrigðisstofnana, lögaðila, einstaklinga og fleiri hagaðila
Dagleg vinnsla sjúkraskrárupplýsinga í samræmi við gildandi lög, reglur, kröfur og gæðaviðmið
Þátttaka í samstarfsverkefnum með heilbrigðis- og upplýsingatæknideild
Þátttaka í gæða- og umbótaverkefnum
Önnur verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur eða nemi í heilbrigðisgagnafræði
Heilbrigðisritari eða nemi í heilbrigðisritun
Önnur menntun á heilbrigðissviði eða reynsla af sambærilegum störfum
Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Góð íslensku- og enskukunnátta
Þekking á Sögu og klínískum kerfum Landspítala er kostur
Þekking á flokkunarkerfum í heilbrigðisþjónustu er kostur
Auglýsing stofnuð23. febrúar 2024
Umsóknarfrestur8. mars 2024
Staðsetning
Kópavogsgerði 2, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (36)
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á vöknun í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Gæðastjóri á rannsóknarkjarna Landspítala
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Vefstjóri
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í nýrnalækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri/ hótelstjóri sjúkrahótels við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Rjóður
Landspítali
Landspítali
Umsjónarmaður svefnrannsóknarstofu
Landspítali
Landspítali
Lyfjafræðingur / ráðgjöf um næringu í æð
Landspítali
Landspítali
Lyfjafræðingur / Komdu og vertu memm
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á A3 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á dagdeild Hjartagáttar við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Háskólamenntaður starfsmaður á erfða- og sameindalæknisfræðideild Landspítala/ afleysingastaða
Landspítali
Landspítali
Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara á Landspítala við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Háskólamenntaður starfsmaður á erfða- og sameindalæknisfræðideild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á barnadeild, Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Yfiriðjuþjálfi Landspítala
Landspítali
Landspítali
Nemi í geislafræði óskast á geislameðferðardeild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Geislafræðingur óskast á geislameðferðardeild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sameindalíffræðingur á rannsóknastofu í frumu- og sameindameinafræði, meinafræðideild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2024 - Iðjuþjálfanemi
Landspítali
Landspítali
Leitum að samstarfsfólki í teymi geðlækna á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar/ nýútskrifaðir óskast á kjörár á Landspítala 2024-2025
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar/ nýútskrifaðir óskast á Landspítala 2024-2025
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemar
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali