RÚV
RÚV
RÚV

Starf við fréttatöku á Norðurlandi

Við leitum að metnaðarfullum starfsmanni í 100% starf við fréttamyndatökur á Norðurlandi.
Um er að ræða ótímabundið starf við alhliða myndatökur fyrir fréttir og fréttatengt efni.
Unnið er í dagvinnu en viðkomandi þarf að vera tilbúin til að starfa einnig utan hefðbundins dagvinnutíma ef aðstæður krefjast. Starfsstöð RÚV á Akureyri er á Hólabraut 13.
Helstu verkefni og ábyrgð
  1. Myndataka, klipping og vinnsla frétta og fréttatengds efnis fyrir sjónvarp og vef.
  2. Umsjón með tæknibúnaði.
 
 
Menntunar- og hæfniskröfur
  1. Menntun og/eða sambærileg reynsla á sviði sjónvarps- og/eða útvarpsframleiðslu.
  2. Reynsla af myndatöku, klippingu, mynd- og hljóðvinnslu.
  3. Áhugi á myndfrásögn og hljóðvinnslu.
  4. Mjög góð samskipta- og samstarfshæfni.
  5. Áhugi á fréttum og þjóðfélagsmálum.
  6. Sjálfstæði, frumkvæði, nákvæmni og geta til að vinna hratt og vel.
  7. Mjög góð íslenskukunnátta.
  8. Bílpróf.
Auglýsing birt31. janúar 2025
Umsóknarfrestur16. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hólabraut 13, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar