
1912 ehf.
1912 er rekstrarfélag sem styður við dótturfélög sín með tækni, þekkingu og auðlindum til að hámarka árangur og afkomu þeirra á ábyrgan hátt. Dótturfélög 1912 eru Nathan & Olsen, Ekran og Emmessís og hjá samstæðunni starfa 150 manns.

Starf í vöruhúsi
1912 óskar eftir kraftmiklum, metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingum til að sinna fjölbreyttum verkefnum á þurr-og frystilager. Um er að ræða framtíðarstarf, bæði er auglýst eftir einstaklingum á dag- og kvöldvakt.
Við leggjum mikla áherslu á að skapa jákvætt starfsumhverfi þar sem öll fá tækifæri til að þróast og vaxa í starfi. Sendu okkur umsókn og sjáðu hvort það verður ekki byrjunin á spennandi ferli.
Í 1912 samstæðunni starfa um 150 manns sem halda utan mörg af vinsælustu vörumerkjum landsins. Dótturfélög 1912 eru Nathan & Olsen, Ekran og Emmessís.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn lagerstörf
- Tínsla sölupantana
- Losun gáma
- Móttaka og frágangur vöru
- Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gilt ökuskírteini, lyftararéttindi er kostur
- Geta til að lyfta amk 15 kg
- Hreint sakavottorð er skilyrði
- Nákvæmni, áreiðanleiki og samstarfshæfni
- Frumkvæði og vilji til að klára verk sín vel
- Stundvísi, þjónustulund og jákvætt viðhorf
Auglýsing birt20. mars 2025
Umsóknarfrestur26. mars 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt

Nauðsyn
Staðsetning
Klettagarðar 19, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniLagerstörfLyftaraprófMetnaðurStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarfsmaður í golfverslun Arnarins
Örninn Golfverslun

Ískraft leitar að öflugum bílstjóra
Ískraft

Dælubílstjóri
Steypustöðin

Starfsmaður í vörumóttöku
Autoparts.is

Almennur starfsmaður
Akraborg ehf.

Sumarstarf í verslun
Þór hf.

Lagerstarf
Ormsson ehf

Sumar- og framtíðarstarf í vöruhúsi Set Reykjavík
Set ehf. |

Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis

Lagerstarf
Ora

Sumarstarf
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk

Starfsmaður í sölu og þjónustu
Jörfi ehf.