Bakkinn Vöruhótel
Bakkinn Vöruhótel
Bakkinn Vöruhótel sérhæfir sig í vöruhýsingu og dreifingu á vörum fyrir viðskiptavini sem kjósa að úthýsa vöruhúsastarfsemi sinni að einhverju eða öllu leyti.
Bakkinn Vöruhótel

Starf í vöruhúsi

Bakkinn Vöruhótel leitar að hraustu og áræðanlegu starfsfólki í framtíðarstarf. Starfið felur í sér m.a. tiltekt og afgreiðslu á pöntunum, vörumóttöku og frágangi, auk annarra tilfallandi starfa í vöruhúsinu.

Almennur vinnutími er frá 07:00 til 15:30 en einnig er möguleiki kvöld og helgarvinnu.

Hæfniskröfur:

  • Ábyrgur einstaklingur
  • 18 ára og eldri
  • Reynsla af lagerstörfum er kostur
  • Lyftararéttindi eru kostur
  • Gild ökuréttindi
  • Hreint sakavottorð

Fríðindi í starfi

  • Aðgangur að Velferðarþjónustu Bakkans
  • Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni og ELKO
  • Styrkur til heilsueflingar
  • Niðurgreiddur hádegismatur

Hvetjum alla þá sem uppfylla ofangreindar kröfur til þess að sækja um starfið. Bakkinn Vöruhótel starfrækir vottað jafnlaunakerfi og skuldbindur sig til að greiða jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf.

Auglýsing stofnuð14. september 2023
Umsóknarfrestur14. október 2023
Starfstegund
Staðsetning
Skarfagarðar 2, 104 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Lagerstörf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.