
1912 ehf.
1912 er rekstrarfélag sem styður við dótturfélög sín með tækni, þekkingu og auðlindum til að hámarka árangur og afkomu þeirra á ábyrgan hátt. Dótturfélög 1912 eru Nathan & Olsen, Ekran og Emmessís og hjá samstæðunni starfa 150 manns.

Starf í vöruhúsi
1912 óskar eftir kraftmiklum, metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingi til að sinna fjölbreyttum verkefnum í vöruhúsi.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um.
Menntunar- og hæfniskröfur
Gilt ökuskírteini, lyftararéttindi er kostur
Nákvæmni, áreiðanleiki og samstarfshæfni
Frumkvæði og vilji til að klára verk sín vel
Stundvísi, þjónustulund og jákvætt viðhorf
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn lagerstörf
Tínsla sölupantana
Móttaka og frágangur vöru
Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann
Auglýsing birt4. ágúst 2022
Umsóknarfrestur11. ágúst 2022
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Klettagarðar 19, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniLagerstörfMetnaðurStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Lager Útideild
Vatnsvirkinn ehf

Starfsfólk í íþróttamiðstöð - Dalabyggð
Sveitarfélagið Dalabyggð

Ferlasérfræðingur á lager
Rými

Urriðaholtsskóli - mötuneyti
Skólamatur

Starfsmaður í borðsal - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

Fjölbreytt störf hjá Öryggismiðstöðinni
Öryggismiðstöðin

Lagerstarfsmaður 🌟
Álfasaga ehf

Lager og útkeyrsla
Ison heildverslun

Vöruhús Vatnsvirkjans ehf.
Vatnsvirkinn ehf

Lagerstarfsmaður í Borgarnesi
Steypustöðin

STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚSI
Bako Verslunartækni

Starfsmaður í vöruhúsi Blue Lagoon Skincare
Bláa Lónið