PwC
Hjá PwC á Íslandi starfa um 120 manns, flestir með menntun í viðskipta- og rekstrarfræðum og/eða löggiltir endurskoðendur. Við leggjum áherslu á að starfsfólk okkar fái tækifæri til að sérhæfa sig á sínu áhugasviði innan síns tiltekna fags.
Hjá PwC á alþjóðavísu starfa u.þ.b. 370.000 manns.
Starf í viðskiptaþjónustu PwC á Selfossi
Ertu öflugur einstaklingur með þekkingu á uppgjörum og bókhaldi?
Starfsemi PwC á Suðurlandi fer vaxandi og við leitum að starfsmanni á skrifstofu okkar á Selfossi. Viðkomandi mun starfa við fjölbreytt verkefni og öðlast dýrmæta reynslu sem partur af sérfræðingateymi PwC. Við bjóðum upp á sveigjanleika og tækifæri til að vaxa í starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds og afstemmingar
- Launavinnsla
- Uppgjör
- Skattframtalsgerð
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Menntun og/eða reynsla af bókhaldi, uppgjörum, launavinnslu, skattframtalsgerð eða sambærilegum verkefnum.
-
Reynsla af notkun DK viðskiptahugbúnaðar eða Reglu er æskileg
-
Mjög góð almenn tölvukunnátta ásamt metnaði til að ná árangri í starfi.
-
Samviskusemi og nákvæmni í vinnubrögðum
-
Sjálfstæði, frumkvæði og sterk samskiptahæfni
Auglýsing birt31. október 2024
Umsóknarfrestur12. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Austurvegur 56, 800 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Hefur þú brennandi áhuga á vöruþróun og verkefnastýringu?
Arion banki
Lions á Íslandi auglýsir starf á skrifstofu MedicAlert.
MedicAlert
Sérfræðingur í fjárhagsendurskoðun í Reykjavík
RÍKISENDURSKOÐUN
Sérfræðingur í fjárhagsendurskoðun á Akureyri
RÍKISENDURSKOÐUN
Corporate Development Analyst
Embla Medical | Össur
Viltu vera hluti af góðri liðsheild ?
Faxaflóahafnir sf.
Skrifstofustjóri Rektorsskrifstofu
Háskólinn á Akureyri
Umbreytingarstjóri
Míla hf
Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin
Viðskiptastjóri
Smyril Line Ísland ehf.
Úrræðagóður starfskraftur í þjónustuver
Halló
Markaðsstjóri Nettó
Samkaup