PwC
Hjá PwC á Íslandi starfa um 120 manns, flestir með menntun í viðskipta- og rekstrarfræðum og/eða löggiltir endurskoðendur. Við leggjum áherslu á að starfsfólk okkar fái tækifæri til að sérhæfa sig á sínu áhugasviði innan síns tiltekna fags.
Hjá PwC á alþjóðavísu starfa u.þ.b. 370.000 manns.
Starf í viðskiptaþjónustu PwC á Selfossi
Ertu öflugur einstaklingur með þekkingu á uppgjörum og bókhaldi?
Starfsemi PwC á Suðurlandi fer vaxandi og við leitum að starfsmanni á skrifstofu okkar á Selfossi. Viðkomandi mun starfa við fjölbreytt verkefni og öðlast dýrmæta reynslu sem partur af sérfræðingateymi PwC. Við bjóðum upp á sveigjanleika og tækifæri til að vaxa í starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds og afstemmingar
- Launavinnsla
- Uppgjör
- Skattframtalsgerð
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Menntun og/eða reynsla af bókhaldi, uppgjörum, launavinnslu, skattframtalsgerð eða sambærilegum verkefnum.
-
Reynsla af notkun DK viðskiptahugbúnaðar eða Reglu er æskileg
-
Mjög góð almenn tölvukunnátta ásamt metnaði til að ná árangri í starfi.
-
Samviskusemi og nákvæmni í vinnubrögðum
-
Sjálfstæði, frumkvæði og sterk samskiptahæfni
Auglýsing birt31. október 2024
Umsóknarfrestur12. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Austurvegur 56, 800 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin
Gjaldkeri óskast
Öryggismiðstöðin
Vefstjóri á samskiptadeild
Vegagerðin
Aðalbókari - Tæknilegur bókari
Sessor
Sérfræðingur í reikningshaldi
Míla hf
Almenn umsókn
HS Veitur hf
Sérfræðingur í samskiptum og fjárfestatengslum
Reitir
Talent Acquisition Specialist
Alvotech hf
Deildarstjóri á fjármála- og greiningarsvið
Fjarðabyggð
Sérfræðingur á sviði fjármála og greininga
Sjúkratryggingar Íslands
Sérfræðingur á fjármálasviði
Bláa Lónið
Teymisstjóri - vaktstöð Vegagerðarinnar í Garðabæ
Vegagerðin