Myllan
Myllan er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði, sem sérhæfir sig í markaðssetningu og framleiðslu á brauðum, kökum og skyldum vörum fyrir neytendamarkað, hótel og veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Myllan stefnir að því að uppfylla fjölbreyttar þarfir viðskiptavina sinna á sínu sviði með viðeigandi lausnum í hverju tilfelli.
Starf í þrifadeild - tímabundið starf
Við leitum að starfskrafti í fullt starf í þrifadeild Myllunnar. Um er að ræða tímabundið starf út febrúar.
Þrifadeild Myllunnar sér um þrif í framleiðslusölum Myllunnar, mötuneyti og á skrifstofum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Dagleg þrif eftir plani
Menntunar- og hæfniskröfur
Jákvæðni
Stundvísi
Þjónustulund
Auglýsing birt11. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Þrif
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Vakststjóri Dalslaug
Reykjavíkurborg
Íbúð - Húsvarsla
Tónmenntaskóli Reykjavíkur
Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit
Akranes - Ræstingar / Cleaning
Nýþrif ehf
Bílstjóri með meirapróf óskast
Dreki ehf
Starfsfólk óskast á Grundartanga
HRT þjónusta ehf.
Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf
Spennandi starf við ræstingar á Akureyri
Hreint ehf
Starfsmenn í flokkun / Sorting facility
Íslenska gámafélagið
Við viljum vera fleiri!
Kalka
Starfsmaður í fasteignateymi
Fasteignafélagið Þórkatla ehf.
Join Our Housekeeping Team at Bus Hostel Reykjavik!
Bus Hostel Reykjavik