
Marbakki
Leikskólinn Marbakki tók til starfa árið 1986 og er staðsettur á einkar fallegum stað í Sæbólshverfi í Kópavogi. Einkunnarorð Marbakka eru sjálfstæð, glöð og skapandi börn. Leikskólinn starfar eftir starfsaðferðum Reggio Emilia en undirstaða þeirra starfsaðferða er lýðræði. Lögð er áhersla á að börnin alist upp við að þau hafi heilmikið um sitt eigið líf að segja, þau hafi bæði rödd og áhrif. Litið er á barnið sem hæfileikaríkt og skapandi og að virkni þess og áhugahvöt sé árangursríkasti drifkrafturinn í námi þess.

Starf í leikskólanum Marbakka
Laus er 100% í leikskólanum Marbakka.
Leikskólinn Marbakki er fimm deilda leikskóli með rými fyrir 99 börn. Leikskólinn tók til starfa árið 1986 og er staðsettur í Sæbólshverfi í Kópavogi. Unnið er í anda starfsaðferða Reggio Emilia. Einkunnarorð skólans eru sjálfstæð, glöð og skapandi börn.
Menntunar- og hæfniskröfur
Leikskólakennaramenntun eða annað kennarapróf
Skapandi hugsun og metnaður í starfi
Sjálfstæð vinnubrögð og samstarfshæfni
Hæfileiki til að vera þátttakandi í lærdómssamfélagi í þróun
Góð íslenskukunnátta skilyrði
Helstu verkefni og ábyrgð
Vinna að menntun og uppeldi barna
Taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra ásamt þeim verkefnum sem deildarstjóri felur starfsmanni
Auglýsing birt16. september 2022
Umsóknarfrestur26. september 2022
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Marbakkabraut 4, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
MetnaðurTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli 100% starf
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli /frístundaheimilið Álfakot
Hafnarfjarðarbær

Leikskólakennari óskast til starfa
Leikskólinn Garðasel

Sérkennsla/atferlisfræðingur í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg

Leiðbeinandi í þjálfunarteymi í flugvallarþjónustu
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Aðstoðarforstöðumaður - frístundaheimilið Stjörnuland
Frístundamiðstöðin Brúin (Ársel/Gufunesbær)

Sérkennari eða þroskaþjálfi í Núp
Núpur

Þroskaþjálfi/sérkennari óskast á leikskólann Skerjagarð
Leikskólinn Skerjagarður

Sérkennsla - stuðningur
Leikskólinn Furuskógur

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Furuskógur

Leikskólinn Hagasteinn á Akureyri óskar eftir skólastjóra í nýjan skóla sem opnar í ágúst 2026
Akureyri

Laus kennarastaða á unglingastigi við Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli