Starf í heilsuvöruverslun

Óskum eftir starfsmanni hlutastarf í verslun Heilsuvers. Starfið felur í sér afgreiðslu og ráðgjöf til viðskiptavina.

Vinnutími er frá 11/12-18 virka daga.

Reynsla af afgreiðslu og/eða sölustörfum kostur og er áhugi og þekking á heilsuvörum mikill kostur. Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum er krafa. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiðsla og ráðgjöf á heilsuvörum
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af afgreiðslustarfi og/eða sölustarfi
Þekking á heilsuvörum
Þjónustulund
Hæfni í mannlegum samskiptum
Íslenskukunnátta skilyrði
Hreint sakavottorð
Auglýsing stofnuð19. september 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.