Landsvirkjun
Landsvirkjun
Landsvirkjun

Starf í gufuveituteymi á Mývatnssvæði

Viltu skilja skiljustöðvar?

Okkur vantar liðsauka í öflugt teymi starfsfólks á Mývatnssvæði. Í starfinu felst eftirlit, rekstur og viðhald á borholum, gufulögnum, skiljustöðvum og tilheyrandi búnaði gufuveita. Viðkomandi tekur líka þátt í því að gera áætlanir og skipuleggja verkefni á svæðinu, ásamt því að aðstoða við sýnatöku. Um er að ræða dagvinnu.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • menntun á sviði málmiðnaðargreina
  • þekking á búnaði gufuveitna
  • frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að tileinka sér nýjungar 
  • lipurð í mannlegum samskiptum
  • reynsla af suðuvinnu æskileg
  • réttindi og reynsla á vinnuvélum
  • góð tölvukunnátta  
Auglýsing birt1. nóvember 2024
Umsóknarfrestur10. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Kröfluvirkjun 153706, 660 Mývatn
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.LogsuðaPathCreated with Sketch.RennismíðiPathCreated with Sketch.Stálsmíði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar