Hótel Akureyri
Hótel Akureyri
Hótel Akureyri

Starf í gestamóttöku

Hótel Akureyri stækkar! Við leitum að brosmildu og skemmtilegu starfsfólki í nýja gestamóttöku.

Hótel Akureyri opnar dyrnar á nýrri viðbyggingu í maí og því leitum við nú að brosmildu og hressu fólki til liðs við okkur í nýja móttöku hótelsins.

Við leggjum áherslu á að mynda öfluga liðsheild og veita gestum okkar framúrskarandi þjónustu.

Starfið felur að stórum hluta í sér samkipti við gesti hótelsins og er því afar mikilvægt að umsækjendur hafi góða færni í samskiptum, jákvætt viðmót og ríka þjónustulund.

Fyrirkomulag er vaktavinna og unnið er á 8 og 9 tíma vöktum.

Umsækjandi þarf að geta hafið störf á tímabilinu 1.-20. maí.

Hæfniskröfur

  • Framúrksarandi færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund.
  • Góð íslensku- og enskukunnátta (þriðja tungumál er kostur)
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Reynsla af sambærilegum störfum og sölukunnátta.
  • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum.

Starfssvið

  • Móttaka og útritun gesta
  • Móttaka og yfirferð bókana
  • Samskipti við gesti
  • Símsvörun og tölvupóst samskipti
  • Móttaka og úrlausn kvartana og athugasemda.
  • Afgreiðsla á kaffibar
  • Þrif á sameiginlegum svæðum
  • Önnur almenn hótelstörf

Lágmarks aldur umsækjenda er 20 ár.

Umsækjandi skal hafa hreint sakavottorð og vera reyklaus.

________________________________________________

Hotel Akureyri is seeking friendly and sociable staff members for our new reception.

We are looking for capable individuals to join our creative and entertaining environment in guest reception. The role encompasses a mix of service, office tasks, general responsibilities, and occasional duties.

No two days are the same, but most of them are demanding and enjoyable.

The work schedule is shift-based.

Future team members must be sociable, driven, and enthusiastic.

Requirements:

  • Excellent customer service skills and communication abilities.
  • Strong organizational skills.
  • Good command of English and with some knowledge of Icelandic.
  • Proficiency in computer skills.
  • Dedication and efficiency.

Scope of work:

  • Guest check-in and check-out.
  • Handling guest bookings and reservations.
  • Interacting with guests, direct, via phone or email.
  • Other general hotel duties.

Applicants must be at least 20 years old.

Candidates must have a clean criminal record and be non-smokers.

We do not provide accommodation for employees.

Auglýsing stofnuð10. apríl 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálakunnátta
EnskaEnskaFramúrskarandi
ÍslenskaÍslenskaGrunnfærni
Staðsetning
Hafnarstræti 67, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar