Hótel Akureyri
Hótel Akureyri
Hótel Akureyri er lítið og óhefðbundið hótel í uppgerðri prentsmiðju og kvikmyndahúsi við pollinn á Akureyri þar sem veitingastaðurinn North & gróðurhúsið Urban Farm Akureyri skapa einstaka upplifun.
Hótel Akureyri

Starf í gestamóttöku

Hótel Akureyri leitar að brosmildu og skemmtilegu starfsfólki í gestamóttöku.

Við leggjum áherslu á að mynda öfluga liðsheild og veita gestum okkar framúrskarandi þjónustu.

Starfið er blanda af þjónustu, skrifstofu, almennum og tilfallandi störfum

Fyrirkomulag er vaktavinna.

Mikilvægt er að framtíðar samstarfsfólk sé félagslynt, drífandi og metnaðarfullt.

Hæfniskröfur

  • Framúrskarandi þjónustulund & samskiptahæfni
  • Miklir skipulagshæfileikar
  • Góð enskukunnátta (annað tungumál er kostur)
  • Góð tölvukunnátta
  • Metnaður & vandvirkni

Starfssvið

  • Móttaka & útritun gesta
  • Móttaka & yfirferð bókana
  • Reikningagerð
  • Samskipti við gesti
  • Þrif á sameiginlegum svæðum
  • Önnur almenn hótelstörf

Lágmarks aldur umsækjenda er 20 ár.

Umsækjandi skal hafa hreint sakavottorð og vera reyklaus.

________________________________________________

Hotel Akureyri is seeking friendly and sociable staff members for guest reception.

We are looking for capable individuals to join our creative and entertaining environment in guest reception. The role encompasses a mix of service, office tasks, general responsibilities, and occasional duties.

No two days are the same, but most of them are demanding and enjoyable.

The work schedule is shift-based.

It is crucial that future team members are sociable, driven, and enthusiastic.

Requirements:

  • Excellent customer service skills and communication abilities.
  • Strong organizational skills.
  • Good command of English (knowledge of another language is a plus).
  • Proficiency in computer skills.
  • Dedication and efficiency.

Scope of work:

  • Guest check-in and check-out.
  • Handling guest bookings and reservations.
  • Invoicing.
  • Interacting with guests, direct, via phone or email.
  • Other general hotel duties.

Applicants must be at least 20 years old.

Candidates must have a clean criminal record and be non-smokers.

We do not provide accommodation for employees.

Auglýsing stofnuð26. maí 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Hafnarstræti 67, 600 Akureyri
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaGrunnhæfni
EnskaEnskaMikil hæfni
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.