Hundaræktarfélag Íslands
Hundaræktarfélag Íslands

Starf á Skrifstofu HRFÍ

Hundaræktarfélag Íslands leitar að jákvæðum einstaklingi í tímabundna stöðu, með möguleika á framlengingu, á skrifstofu félagsins sem er skipulagður, drífandi, sjálfstæður og á auðvelt með mannleg samskipti.

Starfið er mjög fjölbreytt og felur í sér almenn skrifstofustörf og símsvörun ásamt að koma að flestum þeim verkefnum sem skrifstofa sinnir og kemur að.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn afgreiðslustörf

  • Símsvörun

  • Gagnavinnsla

  • Aðkoma að undirbúningi viðburða 

  • Ýmis tölvuvinna

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi kostur
  • Rík þjónustulund

  • Áhugi og hæfni í mannlegum samskiptum

  • Jákvæðni og gott viðmót

  • Geta til að starfa undir álagi

  • Reynsla af skrifstofustörfum æskileg

  • Mjög góð tölvukunnátta

  • Gott vald á íslensku og ensku bæði í ræðu og riti

Auglýsing birt5. september 2024
Umsóknarfrestur20. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Melabraut 17, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar