Bílaumboðið Askja
Bílaumboðið Askja
Bílaumboðið Askja

Standsetning nýrra og notaðra bíla

Askja óskar eftir að ráða öfluga aðila í að sinna standsetningu nýrra og notaðra bíla. Um er að ræða 100% starf þar sem þar sem boðið er einstakt tækifæri til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni í lifandi umhverfi.

Askja er sölu- og þjónustuumboð fyrir Mercedes-Benz, Kia og Honda. Markmið okkar er að vera leiðandi í þjónustu til viðskiptavina og skapa starfsumhverfi sem byggir á metnaði, fagmennsku, heiðarleika og gleði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Standsetning og þrif nýrra bíla
  • Þrif á notuðum bílum, reynsluakstursbílum og sýningarbílum í sal
  • Ferjun á bílum frá skipafélagi
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Samstarfs- og samskiptahæfni
  • Íslensku- eða enskukunnátta
  • Vandvirkni, metnaður og dugnaður
  • Heiðarleiki og stundvísi
  • Gilt bílpróf
  • Aldurstakmark 18 ár
Af hverju Askja?
  • Reglulegir viðburðir og frábær starfsandi
  • Allir hafa rödd sem hlustað er á
  • Hugað er að velferð og vellíðan starfsfólks
  • Samgöngu- og líkamsræktarstyrkur og líkamsræktaraðstaða
  • Fjölskylduvænn vinnustaður  
Auglýsing birt12. mars 2025
Umsóknarfrestur19. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Krókháls 11, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar