Klaki ehf
Klaki ehf
Klaki ehf

Stálsmiður í framleiðslu

Við leitum að einstaklingi til að sinna fjölbreyttum verkefnum við framleiðslu, prófanir og uppsetningu á kerfum Klaka. Klaki hefur í yfir 50 ár sérhæft sig í framleiðslu á sjálfvirkum búnaði fyrir matvæla- og framleiðsluiðnað, til sjós og lands.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stálsmíði úr ryðfríu stáli og áli
  • Samsetning á vélbúnaði
  • Uppsetning á vélbúnaði
  • Þjónustuskoðanir
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Iðnmenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi, sveinspróf er æskilegt
  • Geta til þess að ferðast innanlands sem og erlendis
  • Þekking og reynsla af viðhaldsþjónustu og uppsetningum á vélakerfum
  • Góð þjónustulund og jákvæðni
  • Öguð vinnubrögð og gott skipulag
  • Frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt
Auglýsing birt29. október 2024
Umsóknarfrestur30. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Hafnarbraut 25, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)