Stál og Suða ehf
Stál og Suða ehf
Stál og Suða ehf

Stálsmiðir vanir ryðfríu og svörtu stáli.

Vegna aukinna verkefna óskum við eftir vönum stálsmiðum.

Fjölbreytt verkefni og góð verkefnastaða.

  • Reynsla af stálsmíði skilyrði .
  • Reynsla í ryfrírri smíði

Eingöngu vanir einstaklingar koma til greina.

Íslenska eða mjög góð enska skilyrði.

Stál og Suða ehf er framsækið 40 manna fyrirtæki í málmiðnaði sem sinnir fjölbreyttum verkefnum með stóran hóp viðskiptavina. Við leggjum ríka áherslu á gæði og fagmannleg vinnubrögð með það að leiðarljósi að uppfylla ávallt kröfur og væntingar viðskiptavina okkar. Verkefni Stál og Suðu eru hin fjölbreytilegustu, allt frá grófri járnsmíði niður í hina fínustu sérsmíði.

Hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um.

Áhugasamir sendi umsókn með ferilskrá.

Auglýsing stofnuð4. júlí 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Stapahraun 8, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar