
Würth á Íslandi ehf
Würth samanstendur af rúmlega 400 fyrirtækjum í 84 löndum. Þar starfa yfir 94.000 manns. Würth er fjölskylduvænt fyrirtæki með góðan starfsanda og vinnuaðstöðu. Würth er með þrjár verslanir á höfuðborgarsvæðinu,eina á Akureyri og eina á Selfossi, það starfa um 36 manns hjá fyrirtækinu á Íslandi.

Stafrænn sölufulltrúi / vefstjóri (Digital Supply Specialist)
Würth á Íslandi óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan einstakling til starfa að sjá um og kynna stafrænar lausnir fyrirtækisins. Verkefnið er að sjá um vefverslun á samt s.k. ORSY kerfi og heimsækja viðskiptavini á höfuðborgarsvæðinu og nágranna sveitarfélögum.
Würth er rúmlega 75 ára gamalt fyrirtæki með starfsstöðvar í rúmlega 84 löndum með yfir 94.000 starfsmenn. Würth hefur verið starfandi á Íslandi síðan 1988.
Einkunnarorð okkar er: „Fagfólk velur Würth“
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hámörkun sölu- og þjónustu gegnum vefverslun.
- Upplýsingagjöf til viðskiptavina í gegnum heimsóknir, síma og tölvupóst.
- Innleiðing á stafrænum búnaði.
- Skapandi hugmyndavinna.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfi er kostur.
- Þekking á vefverslun er kostur.
- Frumkvæði, stefnumiðuð hugsun og drifkraftur.
- Góð tölvukunnátta.
- Góð samskiptahæfni, jákvæðni og rík þjónustulund.
- Góð greiningarfærni og skipulagshæfni.
- Gott vald á ensku í rituðu og töluðu máli.
- Gilt ökuskírteini.
- Hreint sakavottorð.
Fríðindi í starfi
- Árangurstengd laun.
- Farsími til afnota.
- Internet tenging.
Auglýsing birt9. desember 2025
Umsóknarfrestur20. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Norðlingabraut 8, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaHreint sakavottorðMetnaðurNýjungagirniÖkuréttindiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðVefumsjónViðskiptasamböndVöruframsetning
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (10)

Markaðsfulltrúi
Dýrheimar

Sérfræðingur í miðlun og kynningarmálum hjá Samkeppniseftirlitinu
Samkeppniseftirlitið

Verkefnastjóri á markaðssamskiptasviði Íslandsstofu
Íslandsstofa

Afgreiðslustarf í boði hjá Aurum – fullt starf
Aurum

VERKEFNASTJÓRI MARKAÐS- OG KYNNINGARMÁLA
Eimur

Hefur þú brennandi áhuga á vefumsjón og markaðsmálum ?
Umhverfis- og skipulagssvið

Viðskiptastjóri fyrirtækja á suður- og vesturlandi
Arion banki

Viðskiptastjóri – Mölnlycke Healthcare
Rekstrarvörur ehf

IT notendaumsjón (IT user support) hjá 66°Norður
66°North

Service Consultant for DIY stores in Iceland
Eventforce retail