Landspítali
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Landspítali

Stafrænn leiðtogi - Þróunarsvið

Þróunarsvið leitar að hugmyndaríkum og öflugum einstaklingi með brennandi áhuga á framþróun til liðs við stækkandi hóp af stafrænum leiðtogum á Landspítala.

Stafrænn leiðtogi tekur virkan þátt í þróun veflausna, gervigreindarverkefnum og öppum sem styðja við starfsfólk Landspítalans sem og sjúklinga og aðstandendur.

Hlutverk stafrænna leiðtoga er nýta sköpunarkraft til að finna frjósaman farveg fyrir hugmyndir sem vaxa, dafna og þroskast með það að leiðarljósi að umbylta vinnuumhverfi starfsfólks og efla upplýsingagjöf til sjúklinga. Samhliða því hefur viðkomandi yfirsýnina, mótar markmiðin, forgangsraðar verkefnum og tryggir framgang þeirra.

Stafrænir leiðtogar leiða í dag m.a. þróun Heilsugáttar sem er vefgátt fyrir klínískt starfsfólk ásamt þróun farsímaapps fyrir sjúklinga og fyrir starfsfólk í samráði við klíníska ráðgjafa.

Á þróunarsviði starfa um 110 manns auk fjölda verktaka. Markmið stafrænnar þróunar er að styðja sem best við starfsemi spítalans með tæknilausnum og leiða stafræn framþróunarverkefni sem öll miða að hærra þjónustustigi og aukinni skilvirkni á ört stækkandi markaði. Með byggingu nýs meðferðarkjarna og samhliða stafrænni umbreytingu ætlar Landspítali að verða í fremstu röð spítala í Evrópu. Þessum markmiðum verður ekki náð án þess að nýir ferlar, ný tækni, nýsköpun, gervigreind, samþætting og sjálfvirkni leiki lykilhlutverk og forsenda árangurs er frábært starfsfólk.

Vilt þú vera leiðandi í að gera þessa framtíð að veruleika?

Helstu verkefni og ábyrgð
Leiða þróun á lykilvörum í samvinnu við verktaka og starfsfólk þróunarsviðs
Vinna að greiningu verkefna með klínísku starfsfólki og sérfræðingum
Bera ábyrgð á framtíðasýn og vöruþróun
Vera í samskiptum við sprotafyrirtæki og helstu hugbúnaðarfyrirtæki landsins
Þátttaka í nýsköpunarátaki í heilbrigðislausnum
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólanám í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærilegt nám sem nýtist í starfi
Reynsla og góð þekking á hugbúnaðarþróun og Agile aðferðafræði
Reynsla og þekking á vörustjórnun í hugbúnaðarþróun
Góð færni í ensku og íslensku í ræðu og riti
Drifkraftur og ástríða fyrir framþróun heilbrigðislausna
Hæfni í mannlegum samskiptum
Lausnamiðuð hugsun
Áhugi/reynsla á notendaupplifun og notendaprófunum
Auglýsing stofnuð22. maí 2023
Umsóknarfrestur31. maí 2023
Starfstegund
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (41)
Landspítali
Yfirljósmóðir/deildarstjóri meðgönguverndar, fósturgreininga...
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á skurðstofur á Hringbraut
Landspítali
Reykjavík 6. júní Fullt starf
Landspítali
Innri endurskoðandi á Landspítala
Landspítali
Reykjavík 16. júní Fullt starf
Landspítali
Deildarstjóri kjaradeildar
Landspítali
Reykjavík 5. júní Fullt starf
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild A4 Fossvog...
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Fjölbreytt starf á göngudeild þvagfæra
Landspítali
Reykjavík 8. júní Fullt starf
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á barnadeild - Barnaspítala Hringsins...
Landspítali
Landspítali
Ljósmóðir - Bráðaþjónusta kvennadeilda
Landspítali
Reykjavík 13. júní Hlutastarf
Landspítali
Ljósmóðir - Meðgönguvernd, fósturgreining og bráðaþjónusta...
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á næringarstofu Landspítala
Landspítali
Reykjavík 23. júní Fullt starf
Landspítali
Almennur læknir / tímabundið starf í taugalækningum
Landspítali
Reykjavík 2. júní Fullt starf
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á meðferðargeðdeild geðrofssjúkdóma
Landspítali
Reykjavík 7. júní Hlutastarf
Landspítali
Sumarstörf 2023 - Störf í öryggisþjónustu
Landspítali
Reykjavík 1. júní Fullt starf
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Reykjavík 5. júní Hlutastarf
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur
Landspítali
Reykjavík 2. júní Hlutastarf
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - fjölbreytt og líflegt dagvinnustarf á g...
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir gigtarlækninga
Landspítali
Reykjavík 15. júní Fullt starf
Landspítali
Sérfræðilæknir í myndgreiningu
Landspítali
Reykjavík 5. júní Fullt starf
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Reykjavík 31. maí Hlutastarf
Landspítali
Sérfræðingur í hjúkrun hjartasjúklinga
Landspítali
Reykjavík 31. maí Hlutastarf
Landspítali
Sérfræðilæknir í lyflækningum krabbameina
Landspítali
Reykjavík 5. júní Fullt starf
Landspítali
Almennur læknir/ tímabundið starf
Landspítali
Reykjavík 5. júní Fullt starf
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á líknardeild Landspítala Kópavogi
Landspítali
Reykjavík 12. júní Fullt starf
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Snorrabraut
Landspítali
Reykjavík 30. maí Fullt starf
Landspítali
Landspitali is seeking nurses
Landspítali
Reykjavík 1. sept. Fullt starf
Landspítali
Sumarstörf 2023 - Skrifstofustörf - launafulltrúi
Landspítali
Reykjavík 30. maí Fullt starf (+1)
Landspítali
Sundlaugarvörður í sjúkraþjálfun Grensási
Landspítali
9. júní Hlutastarf
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar óskast á eftirfarandi deildir Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemar
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í gigtlækningum
Landspítali
Reykjavík 30. júní Fullt starf
Landspítali
Sérfræðilæknir í innkirtla- og efnaskiptalækningum
Landspítali
Reykjavík 30. júní Fullt starf
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá...
Landspítali
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.